Fréttir eftir mánuðum

28.02.2013

Sunnuhvoll verður ungbarnaleikskóli

Sunnuhvoll verður ungbarnaleikskóli
Leikskólanum Sunnuhvoli verður breytt í ungbarnaleikskóla fyrir börn á aldrinum 12-24 mánaða á næstu misserum.
27.02.2013

Skátafélagið Svanir 30 ára

Skátafélagið Svanir 30 ára
Skátafélagið Svanir á Álftanesi átti 30. ára afmæli 22. febrúar síðastliðinn.
21.02.2013

Samið við Arcus ehf. um innanhússfrágang

Samið við Arcus ehf. um innanhússfrágang
Garðabær hefur samið við fyrirtækið Arcus ehf. um að ljúka innanhússfrágangi við hjúkrunarheimilið á Sjálandi.
18.02.2013

Stjarnan bikarmeistari

Stjarnan bikarmeistari
Karlalið körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar varð bikarmeistari sl. laugardag þegar Stjarnan sigrað Grindavík 91:79 í úrslitaleik í Laugardalshöllinni.
15.02.2013

Samvinna matráða í leikskólum Garðabæjar

Samvinna matráða í leikskólum Garðabæjar
Matráðar í leikskólum Garðabæjar hittust allir á leikskólunum á Álftanesi nýlega og báru saman bækur sínar
14.02.2013

Skrautlegur öskudagur

Skrautlegur öskudagur
Skrautlegar verur voru víða á ferðinni í Garðabæ í gær. Í skólum bæjarins voru nemendur og starfsfólk klætt í öskudagsbúninga og síðar um daginn fóru börnin um bæinn og sungu í fyrirtækjum.
13.02.2013

Skemmtileg Safnanótt

Skemmtileg Safnanótt
Föstudagskvöldið 8. febrúar sl. var haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu. Í Garðabæ var boðið upp á dagskrá í Hönnunarsafni Íslands, Króki á Garðaholti, Bókasafni Garðabæjar bæði á Garðatorgi og í útibúinu á Álftanesi þar sem var opið hús frá kl...
12.02.2013

Leikskólabörn heimsóttu bæjarstjóra

Leikskólabörn heimsóttu bæjarstjóra
Í tilefni af Degi leikskólans miðvikudaginn 6. febrúar sl. komu elstu börn Heilsuleikskólans Holtakots í heimsókn í Ráðhús Garðabæjar þar sem þau hittu bæjarstjóra Garðabæjar. Gunnar Einarsson bæjarstjóri tók vel á móti börnunum og bauð þeim til...
07.02.2013

Söfn í Garðabæ bjóða í heimsókn

Söfn í Garðabæ bjóða í heimsókn
Föstudagskvöldið 8. febrúar nk. verður haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu. Í Garðabæ verður boðið upp á dagskrá í Hönnunarsafni Íslands, Króki á Garðaholti, Bókasafni Garðabæjar bæði á Garðatorgi og í útibúinu á Álftanesi þar sem verður opið hús...
07.02.2013

Innlit í Glit

Innlit í Glit
Hönnunarsafn Íslands opnar sýningu á Safnanótt á völdum munum frá árunum 1958 til 1973 úr sögu Leirbrennslunnar Glits hf.
06.02.2013

Lífshlaupið sett í Flataskóla

Lífshlaupið sett í Flataskóla
Lífshlaupinu - landskeppni í hreyfingu var hrundið af stað í Flataskóla í morgun en skólinn var sigurvegari í Lífshlaupinu í fyrra, bæði hjá nemendum og starfsfólki.
06.02.2013

Mikil verðmæti í óskilum

Mikil verðmæti í óskilum
Mikið safn af óskilamunum hefur safnast upp í Hofsstaðaskóla frá því í haust. Blái hópurinn í stærðfræði í 7. bekk gerði nýlega könnun á því hversu mikil verðmæti leynast í óskilamunum.