Fréttir eftir mánuðum

31.05.2013

Bæjarlistamaður Garðabæjar 2013

Bæjarlistamaður Garðabæjar 2013
Ingibjörg Guðjónsdóttir er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2013. Erling Ásgeirsson formaður bæjarráðs Garðabæjar tilkynnti um hver væri bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2013 á Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar
30.05.2013

Ráðherra heimsækir Hofsstaðaskóla

Ráðherra heimsækir Hofsstaðaskóla
Illugi Gunnarsson mennta- og menningamálaráðherra heimsótti Hofsstaðaskóla 29. maí sl. á fjórða starfsdegi sínum sem ráðherra, til að fagna góðu gengi skólans í Nýsköpunarkeppni grunnskóla.
30.05.2013

Nemendur sáu Ferðasögu Guðríðar

Nemendur sáu Ferðasögu Guðríðar
Nemendum í 9. bekk Garðaskóla var boðið að koma og sjá leikritið Ferðasaga Guðríðar í Garðakirkju fimmtudaginn 30. maí. Þórunn Erna Clausen leikkona sem var útnefnd bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2012 fer með öll hlutverk í sýningunni.
29.05.2013

Lætur af störfum sem bæjarfulltrúi

Lætur af störfum sem bæjarfulltrúi
Ragný Þóra Guðjohnsen sat sinn síðasta fund bæjarráðs í vikunni en hún hefur látið af störfum sem bæjarfulltrúi vegna brottflutnings úr bænum.
28.05.2013

Vann gullið fimmta árið í röð

Vann gullið fimmta árið í röð
Hofsstaðaskóli fékk gullverðlaunin í fimmta sinn fyrir fjölda innsendra hugmynda í Nýsköpunarkeppni grunnskóla (NKG) árið 2013.
27.05.2013

Skólagarðarnir að byrja

Skólagarðarnir að byrja
Skólagarðar í Silfurtúni opna þann 3. júní. Skráning fer fram á staðnum fyrstu dagana í júní. Skólagarðar eru ætlaðir börnum 6 – 13 ára.
27.05.2013

Fimmta sæti í Schoolovision

Fimmta sæti í Schoolovision
Uppskeruhátíð í eTwinningverkefninu Schoolovision var haldin fyrr í mánuðinum. Flataskóli fékk 155 stig og hafnaði í 5. sæti af 38 með laginu "Little Talks"
27.05.2013

Góð þjónusta hjá dagforeldrum

Góð þjónusta hjá dagforeldrum
Börnum sem eru í vist hjá dagforeldrum líður almennt vel í daggæslunni að mati foreldra þeirra. Foreldrar eru almennt ánægðir með daggæsluna og telja að umönnun og öryggi barnanna sé vel sinnt þar.
24.05.2013

Sýnum tillitssemi og leggjum rétt

Sýnum tillitssemi og leggjum rétt
Nú þegar sumarið er að bresta á er rétt að minna ökumenn á að keyra á löglegum hraða og sýna tillitssemi og aðgát í íbúðahverfum bæjarins
23.05.2013

Njóta sín í góðgerðarstarfi

Njóta sín í góðgerðarstarfi
Nemendur í 8. bekk í Garðaskóla hafa undanfarnar vikur lagt Fjölskylduhjálp Íslands lið. Verkefnið er samstarfsverkefni heimila, skólans og góðgerðasamtaka
22.05.2013

Fjölmennt á málþingi um Búrfellshraun

Fjölmennt á málþingi um Búrfellshraun
Fjölmennt málþing um Búrfellshraun var haldið í húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands á Urriðaholti 21. maí sl. Málþingið var tileinkað minningu Guðmundar Kjartanssonar jarðfræðings.
21.05.2013

Greinargerð um Álftanesveg lögð fram

Greinargerð um Álftanesveg lögð fram
Sameiginleg greinargerð Vegagerðarinnar og Garðabæjar um forsendur nýs Álftanesvegar var lögð fram á fundi bæjarráðs í morgun.