Fréttir eftir mánuðum

28.06.2013

Fjörug en blaut Jónsmessuhátíð

Fjörug en blaut Jónsmessuhátíð
Það var líf og fjör á árlegri Jónsmessuhátíð Grósku sem haldin var í gær. Garðbæingar létu rigninguna ekki stoppa sig heldur fjölmenntu á Sjálandið
28.06.2013

Snyrtilegt umhverfi 2013

Snyrtilegt umhverfi 2013
Umhverfisnefnd Garðabæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2013
24.06.2013

Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur bókasafnsins
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar er hafinn og nú þegar hafa um 250 börn skráð sig til þátttöku þar af 90 börn á Álftanesi. Sumarlesturinn stendur fram til 16. ágúst
21.06.2013

Gaman á þjóðhátíðardeginum

Gaman á þjóðhátíðardeginum
Í Garðabæ var fjölbreytt dagskrá í boði á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. Að morgni til var meðal annars boðið upp á hestaferðir fyrir fram Álftaneslaug, kanó og kajaksiglingar í Sjálandi og einnig gátu Garðbæingar notið þess að fara í sund í...
20.06.2013

Mættu í köflóttum skyrtum

Mættu í köflóttum skyrtum
Sumarvinnan er hafin af fullum krafti hjá ungmennum í Garðabæ. Í síðustu viku voru margir sem unnu að því að fegra bæinn, setja niður sumarblóm og hreinsa til fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní.
20.06.2013

Listahópar að störfum

Listahópar að störfum
Skapandi sumarstarf í Garðabæ hóf göngu sína á ný í byrjun júní, fjórða árið í röð. Föstudaginn 21. júní ætlar myndlistarhópurinn að vinna ,,úti" frá 13-16. Tónlistarkrakkarnir sjá um að halda uppi stemmningunni,
19.06.2013

Vinaheimsókn leikskóla

Vinaheimsókn leikskóla
Í byrjun júní eða nánar tiltekið þann 6. júní heimsóttu leikskólabörn af Bæjarbóli við Bæjarbraut leikskólann Holtakot á Álftanesi. Elstu börnin á Bæjarbóli tóku strætó og þegar á staðinn var komið var farið inn í sal þar sem boðið var upp á ávexti...
14.06.2013

17. júní í Garðabæ

17. júní í Garðabæ
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. mánudag.
13.06.2013

Ársskýrsla Garðabæjar 2012

Ársskýrsla Garðabæjar 2012
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2012 er komin út á rafrænt form. Í ársskýrslunni er gefið yfirlit yfir starfsemi bæjarins á liðnu ári. Farið er í málaflokka á hverju sviði stjórnsýslunnar fyrir sig og greint frá því helsta sem við bar á árinu.
11.06.2013

Nýr miðbær Garðabæjar

Nýr miðbær Garðabæjar
Uppbygging í miðbæ Garðabæjar hófst að nýju í dag þriðjudaginn 11. júní kl. 14 þegar fyrsta skóflustungan var tekin að bílakjallara á Garðatorgi. Það var Erling Ásgeirsson formaður bæjarráðs sem settist í sæti gröfunnar og tók fyrstu skóflustunguna...
10.06.2013

Kvennahlaupið í Garðabæ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í 24. sinn laugardaginn 8. júní sl. Alls tóku um 14 000 konur þátt á 81 stað um allt land og á um 17 stöðum í 11 löndum erlendis. Aðalhlaupið var að venju í Garðabæ og þar voru mættar um 4500 konur til að taka þátt í...
10.06.2013

Ragnheiður Jónsdóttir heiðruð

Ragnheiður Jónsdóttir heiðruð
Menningaruppskeruhátíð var haldin í annað sinn fimmtudaginn 30. maí sl á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar. Við það tilefni var Ragnheiður Jónsdóttir myndlistarkona heiðruð sérstaklega fyrir starf sitt á sviði menningar og lista á...