Fréttir eftir mánuðum

31.07.2013

Framkvæmdir í miðbænum

Framkvæmdir í miðbænum
Miklar framkvæmdir standa nú yfir í miðbæ Garðabæjar eins og allir sem eiga leið um Garðatorg hafa tekið eftir.
25.07.2013

Viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir

Viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir
Eigendur sjö einbýlishúslóða og einnar fjölbýlishúsalóðar fengu í gær afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2013. Bæjargil 92-126 var valin snyrtilegasta gatan og viðurkenningar fyrir lóð fyrirtækis eða stofnunar fengu Olís við...
24.07.2013

Bæjarstjóri fékk góða heimsókn

Bæjarstjóri fékk góða heimsókn
Hópur fatlaðra ungmenna sem hefur starfað hjá Garðabæ í sumar heimsótti bæjarskrifstofurnar í dag.
24.07.2013

Skeiðarás verður botngata

Skeiðarás verður botngata
Gatan Skeiðarás er nú lokuð við Lækjarás / Marargrund. Verið er að gera Skeiðarás að botngötu í samræmi við gildandi deiliskipulag.
23.07.2013

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfs

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfs
Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfs verður í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar Ásgarðs fimmtudaginn, 25 júlí frá 16-19. Anddyrið verður því undirlagt af myndlist, ljóðlist, vöruhönnun
19.07.2013

Unnið að bættri hljóðvist við Vífilsstaðaveg

Unnið að bættri hljóðvist við Vífilsstaðaveg
Unnið er að bættri hljóðvist í efri-Lundum í samráði við þá íbúa sem búa næst Vífilsstaðavegi. Haldnir hafa verið tveir fundir með íbúum um málið
18.07.2013

Krakkakot á ferð og flugi

Krakkakot á ferð og flugi
Það er mikið um að vera á náttúruleikskólanum Krakkakoti núna yfir hásumarið. Í þessari viku hafa börnin farið í fjöruferð, í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og í íþróttahúsið auk þess að hafa málað, föndrað og sullað "heima" á leikskólanum.
18.07.2013

Myndlistarsýning á Garðatorgi

Myndlistarsýning á Garðatorgi
Sýningin "Dömur mínar og herrar", myndlistarsýning Svanhildar Höllu Haraldsdóttur, opnar fimmtudaginn 18. júlí kl. 18 í sal Grósku á Garðatorgi.
11.07.2013

Stórtónleikar í Garðabæ 31. ágúst

Stórtónleikar í Garðabæ 31. ágúst
Garðabær og hljómsveitin Of Monsters and Men standa fyrir stórtónleikum á túninu við Vífilsstaði laugardaginn 31. ágúst nk.
09.07.2013

Garðbæingar orðnir 14 þúsund

Garðbæingar orðnir 14 þúsund
Garðbæingar urðu 14 þúsund talsins 13. júní sl. þegar lítill drengur sem býr á Álftanesi kom í heiminn.
09.07.2013

Nýr leikskólastjóri á Lundabóli

Nýr leikskólastjóri á Lundabóli
Björg Helga Geirsdóttir leikskólakennari hefur verið ráðin í stöðu leikskólastjóra á Lundabóli.
05.07.2013

Sprengivinna hafin á Garðatorgi

Sprengivinna hafin á Garðatorgi
Sprengivinna vegna framkvæmdanna á Garðatorgi hófst í dag. Aníta Dís Atladóttir, 5 ára leikskólastúlka í Garðabæ ýtti á takkann sem setti fyrstu sprengjuna af stað, undir vökulum augum sprengistjórans og afa síns, bæjarstjóra Garðabæjar.