Fréttir eftir mánuðum

30.08.2013

Stórtónleikar í Garðabæ

Stórtónleikar í Garðabæ
Garðabær og hljómsveitin Of Monsters and Men bjóða til stórtónleika á túninu við Vífilsstaði laugardaginn 31. ágúst nk.
29.08.2013

Úrslit í sumarlestri

Úrslit í sumarlestri
Mikill fjöldi barna tók þátt í Sumarlestri Bókasafns Garðabæjar í ár. Sumarlesturinn er ætlaður börnum á grunnskólaaldri og hvetur til lesturs í sumarfríi skólanna.
28.08.2013

Samningur um Heiðmörk

Samningur um Heiðmörk
Nýlega var undirritaður samstarfsamningur milli Garðabæjar og Skógræktarfélags Reykjavíkur um rekstur Heiðmerkur.
26.08.2013

Fréttir úr leikskólum

Fréttir úr leikskólum
Á leikskólum í Garðabæ eru bæði starfsfólk og börn komin til starfa endurnærð eftir gott sumarfrí. Hópi sumarstarfsfólks er þakkað kærlega fyrir samveruna í sumar.
23.08.2013

Öflugt starf framundan í Tónlistarskólanum

Öflugt starf framundan í Tónlistarskólanum
Tónlistarskóli Garðabæjar verður settur mánudaginn 26. ágúst nk. kl. 17:30 í sal skólans í Kirkjulundi 11, kennsla hefst þriðjudaginn 27. ágúst.
23.08.2013

Óskað eftir ábendingum um liðsmenn í Útsvar

Óskað eftir ábendingum um liðsmenn í Útsvar
Spurningaþátturinn Útsvar heldur göngu sína áfram í Sjónvarpinu í vetur með þátttöku sveitarfélaga. Auglýst er eftir ábendingum um einstaklinga, konur og karla, til að vera í liði Garðabæjar í vetur.
14.08.2013

Skólabyrjun á haustönn

Skólabyrjun á haustönn
Grunnskólar í Garðabæ verða settir föstudaginn 23. ágúst nk.
09.08.2013

Opið hús í Króki í sumar

Opið hús í Króki í sumar
Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla á sunnudaga frá kl. 13-17 í sumar. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923.
08.08.2013

Sumarlestri að ljúka

Sumarlestri að ljúka
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefur staðið yfir í allt sumar og lýkur með lokahátíð í bókasafninu á Garðatorgi miðvikudaginn 21. ágúst kl. 11.00. Á lokahátíðinni fá þátttakendur afhent viðurkenningarskjöl
01.08.2013

Útivistarkort Skógræktarfélagsins

Útivistarkort Skógræktarfélagsins
Skógræktarfélag Garðabæjar hefur gefið út útivistarkort með upplýsingum um gönguleiðir og annan fróðleik á útivistarsvæðum ofan byggðar.