Fréttir eftir mánuðum

31.01.2014

Safnanótt í Garðabæ í fimmta sinn

Safnanótt í Garðabæ í fimmta sinn
Föstudagskvöldið 7. febrúar nk. verður haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu. Í Garðabæ verður boðið upp á dagskrá í Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar bæði á Garðatorgi og í útibúinu á Álftanesi. Einnig verður opið hús í Króki á...
30.01.2014

Áhrifarík fræðsla um einelti

Áhrifarík fræðsla um einelti
Nemendur í 5., 6. og 7. bekk Hofsstaðaskóla og foreldrar þeirra fengu nýlega áhrifaríka fræðslu um einelti, afleiðingar þess og hvernig hægt er að bregðast við því.
30.01.2014

Þorrakaffi fyrir pabba og afa á Holtakoti

Þorrakaffi fyrir pabba og afa á Holtakoti
Heilsuleikskólinn Holtakot bauð öllum pöbbum og öfum í þorrakaffi á bóndadaginn. Boðið var upp á hákarl, harðfisk, slátur, hangikjöt, sviðasultu og kaffi.
24.01.2014

Fræðsla um iPad í leikskólastarfi með börnum

Fræðsla um iPad í leikskólastarfi með börnum
Fimmtudaginn 23 janúar hélt menntanefnd leikskóla í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi námskeið fyrir starfsfólk leikskóla um notkun iPad í leikskólastarfi með börnum.
23.01.2014

Dansa um Norðurlöndin

Dansa um Norðurlöndin
Tveir nemendur í Sjálandsskóla, þær Kolbrún Björnsdóttir í 9.bekk og Bára Dís Böðvarsdóttir í 10.bekk, voru valdir úr stórum hópi umsækjenda til þátttöku í Nordisk ljus 2014, sem er samnorrænt verkefni fyrir ungt listafólk.
23.01.2014

Evrópska keðjan í Flataskóla í fjórða sinn

Evrópska keðjan í Flataskóla í fjórða sinn
Fjórði bekkur í Flataskóla tekur nú þátt í eTwinning verkefninu ECR eða Evrópsku keðjunni í fjórða sinn.
21.01.2014

Viljum ýta undir frumkvöðlastarf

Viljum ýta undir frumkvöðlastarf
Myndband þar sem bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar svara m.a. þeirri spurningu af hverju sveitarfélögin taka þátt í rekstri Kveikjunnar.
16.01.2014

Styttist í bílakjallarann

Styttist í bílakjallarann
Framkvæmdir við bílakjallarann á Garðatorgi eru nú langt komnar og það styttist mjög í að unnt verði að taka hann í notkun.
13.01.2014

Páll Grétarsson fékk heiðursviðurkenningu fyrir störf að íþróttamálum

Páll Grétarsson fékk heiðursviðurkenningu fyrir störf að íþróttamálum
Páll Grétarsson fékk heiðursviðurkenningu fyrir frábær störf að íþróttamálum, þegar tilkynnt var um kjör íþróttamanna Garðabæjar 2013 sunnudaginn 12. janúar.
13.01.2014

Harpa og Jóhann eru íþróttamenn ársins 2013

Harpa og Jóhann eru íþróttamenn ársins 2013
Knattspyrnufólkið Harpa Þorsteinsdóttir og Jóhann Laxdal eru íþróttamenn Garðabæjar árið 2013. Lið ársins er meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hjá Stjörnunni
10.01.2014

Gefandi samstarf Ísafoldar og Garðaskóla

Gefandi samstarf Ísafoldar og Garðaskóla
Hópur nemenda úr 8. og 9. bekk í Garðaskóla tók þátt í sjálfboðastarfi á Ísafold, hjúkrunarheimili, fyrir jólin.
09.01.2014

Garðabær tryggir hjá VÍS

Garðabær tryggir hjá VÍS
Gengið hefur verið frá nýjum samningi um tryggingar á milli VÍS og Garðabæjar að undangengnu útboði hjá sveitarfélaginu.