Fréttir eftir mánuðum

28.02.2014

Beetlejuice í FG

Beetlejuice í FG
Leiksýningin Beetlejuice var frumsýnd í Urðarbrunni, hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Garðabæ, miðvikudaginn 26. febrúar sl. Um 100 manns koma að sýningunni og þar af eru um 20 með hlutverk á sviði en fjölmargir aðstoða við tæknimál, ljós-, hljóð...
28.02.2014

Jákvæðar breytingar við sameiningu tónlistarskólanna

Jákvæðar breytingar við sameiningu tónlistarskólanna
Um 34% foreldra barna sem eru í tónlistarnámi á Álftanesi segjast hafa upplifað breytingar á kennslu eða skólastarfi eftir að Tónlistarskóli Garðabæjar og Tónlistarskóli Álftaness sameinuðust. Flestir segja þær jákvæðar.
27.02.2014

Vinaheimsókn til Asker

Vinaheimsókn til Asker
Um miðjan febrúar fór hópur leikskólakennara ásamt leikskólafulltrúa og upplýsingafulltrúa Garðabæjar í heimsókn til vinabæjarins Asker í Noregi. Heimsóknin var liður í samstarfsverkefni vinabæjar Garðabæjar, iLek um notkun spjaldtölva í...
25.02.2014

Tilnefndur til Menntaverðlauna atvinnulífsins

Tilnefndur til Menntaverðlauna atvinnulífsins
Leikskólinn Sjáland í Garðabæ er tilnefndur til Menntaverðlauna atvinnulífsins 2014 í flokknum Menntasproti ársins.
24.02.2014

Ragnar Gíslason

Ragnar Gíslason
Ragnar Gíslason, fyrrverandi skólastjóri Garðaskóla verður jarðsunginn í dag
19.02.2014

Tók þátt í starfi þjónustuversins

Tók þátt í starfi þjónustuversins
Gunnar Einarsson bæjarstjóri sat í þjónustuveri Ráðhússins í morgun, svaraði símanum og leysti úr erindum viðskiptavina sem áttu þangað leið. Gunnar var þar með fyrstur starfsmanna úr öðrum deildum stjórnsýslunnar taka þátt í starfsemi...
19.02.2014

Fjör í Álftaneslaug á Sundlauganótt

Fjör í Álftaneslaug á Sundlauganótt
Laugardaginn 15. febrúar sl. var haldin Sundlauganótt víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Garðabær tók í ár þátt í Sundlauganótt í fyrsta sinn og boðið var upp á dagskrá í Álftaneslaug. Álftaneslaugin var opin til miðnættis og góð aðsókn var í laugina...
17.02.2014

Hvað finnst þér? Skólaþing um endurskoðun skólastefnu

Hvað finnst þér? Skólaþing um endurskoðun skólastefnu
Í liðinni viku var boðað til skólaþings um endurskoðun skólastefnu Garðabæjar undir yfirskriftinni: Hvað finnst þér?
14.02.2014

Samið um hönnun Urriðaholtsskóla

Samið um hönnun Urriðaholtsskóla
Úti og inni arkitekar og samstarfsaðilar taka að sér hönnun á Urriðaholtsskóla skv. samningi sem undirritaður var í gær.
11.02.2014

Samstarf um þróun skólastarfs

Samstarf um þróun skólastarfs
Í síðustu viku komu í heimsókn í Garðabæinn góðir gestir frá sveitarfélaginu Southend-On-Sea í Bretlandi. Skóladeild Garðabæjar fékk nýlega Comeniusar Regio styrk til tveggja ára samstarfs við sveitarfélagið um þróun og framfarir í skólamálum.
10.02.2014

Vel heppnuð Safnanótt

Vel heppnuð Safnanótt
Föstudaginn 7. febrúar var fjölbreytt dagskrá í boði í söfnum Garðabæjar í tilefni af Safnanótt. Þetta var í fimmta sinn sem söfn í Garðabæ tóku þátt í Safnanótt sem er hluti af Vetrarhátíð.
10.02.2014

Unnið á klaka á sparkvöllum

Unnið á klaka á sparkvöllum
Hætta er á tjóni vegna kals þar sem svellalög eru á túnum og hafa verið í óvenju langan tíma. Um þessar mundir hefur sérhæft tæki, sem er venjulega notað til götunar á golf- og knattspyrnuvöllum, verið tekið í notkun hjá bænum við