Fréttir eftir mánuðum

28.03.2014

Hátíðleg lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Hátíðleg lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, í Garðabæ miðvikudaginn 26. mars sl. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi kepptu á lokahátíðinni.
27.03.2014

Vor í lofti í Klifinu

Vor í lofti í Klifinu
Í frétt frá Klifinu er sagt frá nýjum styttri námskeiðum og smiðjum fyrir börn og vornámskeiðum fyrir kennara
25.03.2014

Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur

Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur
Fulltrúar Tónlistarskóla Garðabæjar hlutu verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í opnum flokki á lokatónleikum Nótunnar sem haldnir voru í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 23. mars
24.03.2014

Ekki marktækur munur á launum kynjanna hjá Garðabæ

Ekki marktækur munur á launum kynjanna hjá Garðabæ
Samkvæmt nýrri launagreiningu sem fyrirtækið Capacent Gallup vann fyrir Garðabæ er ekki marktækur munur á launum kynjanna hjá Garðabæ
21.03.2014

Fjörugt Flatóvsion 2014

Fjörugt Flatóvsion 2014
Flatóvisionhátíð var haldin í Flataskóla sl. föstudag í tengslum við eTwinningverkefnið Schoolovision sem skólinn hefur tekið þátt í síðan 2009.
21.03.2014

Kynnti sér stjórnun og rekstur leikskóla

Kynnti sér stjórnun og rekstur leikskóla
Nýr forstöðumaður Barna- og ungdómsdeildar í Þórshöfn í Færeyjum kom nýlega í heimsókn til Garðabæjar til að kynna sér leikskólastarf í bænum.
20.03.2014

Manir austan Ásahverfis

Manir austan Ásahverfis
Fyrirhugað er að reisa manir vestan Hafnarfjarðarvegar móts við Ásahverfi og norðan Álftanesvegar. Framkvæmdin er á vegum Vegargerðarinnar.
14.03.2014

Sumarstörf 2014

Sumarstörf 2014
Opnað verður fyrir umsóknir um sumarstarf hjá Garðabæ síðdegis föstudaginn 14. mars. Í boði eru fjölbreytt störf fyrir ungmenni frá 17 ára aldri.
11.03.2014

Góugleði í tali og tónum

Góugleði í tali og tónum
Kvennakór Garðabæjar bauð upp á sannkallaða veislu í tali á tónum á Góugleði fimmtudaginn 6. mars sl. í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Undanfarin ár hefur kvennakórinn haldið Góugleði þar sem kórinn fær til sín góða gesti sem taka þátt í...
10.03.2014

Leiðbeiningar um umhirðu trjágróðurs

Leiðbeiningar um umhirðu trjágróðurs
Nú líður að þeim tíma sem hentar best til klippinga á trjágróðri.
07.03.2014

Trjágróður í Garðabæ - frétt frá umhverfisnefnd

Trjágróður í Garðabæ - frétt frá umhverfisnefnd
Umhverfisnefnd vill leggja sitt af mörkum til þess að Garðabær sé snyrtilegur og aðlaðandi bær með fallegum og heilbrigðum gróðri í görðum og á opnum svæðum bæjarins.
07.03.2014

Fjögurra ára börn í Flataskóla

Fjögurra ára börn í Flataskóla
Frá og með næsta hausti verður boðið upp á starf fyrir fjögurra ára börn í Flataskóla.