Fréttir eftir mánuðum

30.04.2014

Nýjar friðlýsingar í Garðabæ

Nýjar friðlýsingar í Garðabæ
Búrfellshraun, Búrfell, Búrfellsgjá og Maríuhellar eru á meðal merkra staða sem njóta friðlýsingar eftir undirritun umhverfis- og auðlindaráðherra á nýjum friðlýsingum í Garðabæ í dag.
30.04.2014

Listadagafjör áfram

Listadagafjör áfram
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ eru nú í fullum gangi. Föstudaginn 2. maí verður haldin listadagahátíð kl. 12:30 á Vífilsstaðatúni.
29.04.2014

Vel heppnuð jazzhátíð

Vel heppnuð jazzhátíð
Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í níunda sinn dagana 24.-26. apríl sl. Hátíðin bauð upp á fjölbreytt prógram að vanda og listrænn stjórnandi frá upphafi er Sigurður Flosason tónlistarmaður.
28.04.2014

Fjör á sumardaginn fyrsta

Fjör á sumardaginn fyrsta
Skátafélagið Vífill hafði umsjón með hátíðarhöldum á sumardaginn fyrsta, 24. apríl sl., og Garðbæingar fjölmenntu fyrir utan Hofsstaðaskóla þar sem skemmtidagskrá dagsins fór fram.
25.04.2014

Listadagar barna og ungmenna framundan

Listadagar barna og ungmenna framundan
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ verða haldnir í sjötta sinn dagana 24. apr – 3. maí. Dagskráin spannar um eina og hálfa viku og fer að miklu leyti fram í skólum bæjarins. Garðbæingar eru hvattir til að líta við í skólum bæjarins þessa daga og...
25.04.2014

Jazzhátíð Garðabæjar fer vel af stað

Jazzhátíð Garðabæjar fer vel af stað
Jazzhátíð Garðabæjar hófst formlega með tónleikum í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju fimmtudagskvöldið 24. apríl. Þar stigu á svið tveir framúrskarandi jazztónlistarmenn þeir Agnar Már Magnússon á píanó og Björn Thoroddsen á gítar. Í kvöld...
24.04.2014

Fjölmenni á opnun sumarsýningar Grósku

Fjölmenni á opnun sumarsýningar Grósku
Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugamanna um myndlist í Garðabæ, opnaði sína sjötta sumarsamsýningu á síðasta degi vetrar miðvikudaginn 23. apríl sl. Sýningin er haldin í Gróskusalnum á 2. hæð á Garðatorgi 1.
23.04.2014

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
Mikið verður um dýrðir í Garðabæ á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl, enda sterk hefð um hátíðahöldin sem hafa ávallt verið í umsjá Skátafélagsins Vífils. Dagskráin hefst laust fyrir kl. 13 við Vídalínskirkju og kl. 14 verður farið í...
16.04.2014

Öldungaráð, umboðsmaður eldri borgara og fleiri bekkir

Öldungaráð, umboðsmaður eldri borgara og fleiri bekkir
Ástbjörn Egilsson, formaður Félags eldri borgara í Garðabæ afhenti í dag Gunnari Einarssyni bæjarstjóra skýrslu með helstu niðurstöðum framtíðarþings um farsæl efri ár sem haldið var í Sjálandsskóla 8. apríl sl.
15.04.2014

Bílakjallarinn tekinn í notkun 2. maí

Bílakjallarinn tekinn í notkun 2. maí
Í lok þessa mánaðar lýkur stórum áfanga við nýtt Garðatorg, en þá verður nýi bílakjallarinn tekinn í notkun með pompti og pragt.
10.04.2014

Góðir gestir frá Reykjanesbæ

Góðir gestir frá Reykjanesbæ
Fræðslustjóri Reykjanesbæjar, leikskólafulltrúi og leikskólastjórar heimsóttu Garðabæ í vikunni. Gunnar Einarsson bæjarstjóri tók á móti hópnum en tilgangur ferðarinnar var að kynna sér hvernig staðið er að endurskoðun skólastefnu Garðabæjar og...
09.04.2014

Góð umræða á málþingi um farsæl efri ár í Garðabæ

Góð umræða á málþingi um farsæl efri ár í Garðabæ
Hátt í 60 manns tóku þátt í málþingi um farsæl efri ár í Garðabæ sem haldið var í Sjálandsskóla 8. apríl. Góðar umræður sköpuðust og margar góðar hugmyndir komu fram