Fréttir eftir mánuðum

27.06.2014

Fjölmenni og góð stemmning á Jónsmessuhátíð

Fjölmenni og góð stemmning á Jónsmessuhátíð
Það var margt um manninn og mikil gleði á Jónsmessuhátíð Grósku sem haldin var í Sjálandi í gær. Ömmur voru heiðursgestir kvöldsins og létu sig ekki vanta frekar en aðrir
27.06.2014

Viðurkenning fyrir ötult starf í þágu Garðabæjar

Viðurkenning fyrir ötult starf í þágu Garðabæjar
Rotarýklúbburinn Görðum afhenti nýlega Erlu Bil Bjarnardóttur, umhverfisstjóra Garðabæjar, Garðasteininn, sem viðurkenningu fyrir starf hennar að skógræktarmálum í Garðabæ undanfarin ár.
27.06.2014

Grafísk hönnun í Hönnunarsafninu

Grafísk hönnun í Hönnunarsafninu
Sýning á verkum grafíska hönnuðarins Hjalta Karlssonar var opnuð fyrr í þessum mánuði í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg. Hjalti rekur hönnunarfyrirtæki í New York og hlaut nýlega virt norræn verðlaun fyrir hönnun sína
25.06.2014

Jónsmessugleði fimmtudaginn 26. júní frá 20-22

Jónsmessugleði fimmtudaginn 26. júní frá 20-22
Samtökin Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ, ætla að halda hina árlegu Jónsmessugleði á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi fimmtudagskvöldið 26. júní nk. frá kl. 20-22. Fjölmargir myndlistamenn taka þátt í...
20.06.2014

Kona formaður bæjarráðs Garðabæjar í fyrsta sinn

Kona formaður bæjarráðs Garðabæjar í fyrsta sinn
Á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar Garðabæjar á Kvenréttindadaginn 19. júní sl. var kona kjörinn formaður bæjarráðs Garðabæjar í fyrsta sinn. Af 11 bæjarfulltrúum í Garðabæ eru nú 5 konur og 6 karlar. Áslaug Hulda Jónsdóttir verður formaður...
20.06.2014

Gaman í rigningunni á 17. júní

Gaman í rigningunni á 17. júní
Margt var um að vera í Garðabæ á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. Hátíðardagskráin hófst að morgni til á Álftanesi þar sem var farið í skrúðgöngu að lokinni helgistund í safnaðarheimilinu að íþróttamiðstöðinni þar sem boðið var upp á skemmtidagskrá. Í...
20.06.2014

Kvennahlaupið í 25. sinn

Kvennahlaupið í 25. sinn
Kvennahlaupið fór fram laugardaginn 14. júní sl. og að venju var aðalhlaupið í Garðabæ þar sem nokkur þúsund konur tóku þátt. Allt í allt voru það 15.000 konur sem hlupu í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í ár, á 85 stöðum um allt land og á 20 stöðum...
19.06.2014

Munir úr Hönnunarsafni Íslands í Norræna húsinu og Hannesarholti

Munir úr Hönnunarsafni Íslands í Norræna húsinu og Hannesarholti
Í tilefni af komu Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar og eiginmanns hennar Daníels prins til Íslands dagana 18. og 19. júní verða valdir munir úr safneign Hönnunarsafn Íslands til sýnis frá 17. – 22. júní í Norræna húsinu og Hannesarholti.
13.06.2014

17. júní hátíðarhöld í Garðabæ

17. júní hátíðarhöld í Garðabæ
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. þriðjudag.
13.06.2014

Kvennahlaupið laugardaginn 14. júní

Kvennahlaupið laugardaginn 14. júní
Sjóva Kvennahlaup ÍSÍ er haldið laugardaginn 14. júní í ár og er nú haldið í 25. skipti. Árið 1990 var fyrsta Kvennahlaupið haldið, í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ. Hlaupið var á átta stöðum á landinu, í Garðabæ, Stykkishólmi, Grundarfirði, á...
13.06.2014

Hraðhleðsla fyrir rafbíla komin í Garðabæ

Hraðhleðsla fyrir rafbíla komin í Garðabæ
Ökumenn rafbíla geta nú sótt sér áfyllingu á bílinn á nýrri hraðhleðslustöð sem Orka náttúrunnar (ON) hefur sett upp í samstarfi við IKEA í Garðabæ samkvæmt fréttatilkynningu frá fyrirtækjunum. Þetta er sjötta stöðin af tíu sem ON opnar á Suður- og...
11.06.2014

Vinnuskólinn að hefjast

Vinnuskólinn að hefjast
Vinnuskólinn hefst í dag 11. júní kl. 8.30 hjá nemendum sem fæddir eru 1998 og 1999 og á morgun hjá nemendum sem eru fæddir árið 2000.