Fréttir eftir mánuðum

31.07.2014

Ungmenni úr sumarátaki ánægð með vinnu á Ísafold

Ungmenni úr sumarátaki ánægð með vinnu á Ísafold
Í sumar fengu starfsfólk og íbúar á Ísafold liðs við sig 3 starfsmenn sem eru í sumarátaki Garðabæjar fyrir ungt fólk.
30.07.2014

Sólinni fagnað á Ísafold

Sólinni fagnað á Ísafold
Íbúar á Ísafold hafa notið sólarblíðunnar í dag og í gær.
29.07.2014

Skapandi sumarstarfi lokið

Skapandi sumarstarfi lokið
Á lokahátíð Skapandi sumarstarfs mátti sjá brot af því sem hópuirnn hefur fengist við í sumar
24.07.2014

Snyrtilegar lóðir 2014

Snyrtilegar lóðir 2014
Eigendur sjö einbýlishúslóða og einnar fjölbýlishúsalóðar fengu í gær afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2014. Jafnakur var valin snyrtilegasta gatan og viðurkenningar fyrir lóð fyrirtækis eða stofnunar fékk fyrirtækið Þykkvabæjar
23.07.2014

Bökuðu klatta til að gleðja aðra

Bökuðu klatta til að gleðja aðra
Börn og starfsfólk á Náttúruleikskólanum Krakkakoti á Álftanesi hafa nýtt þessa viku til að gleðja aðra sem starfa hjá Garðabæ á Álftanesi. Í sameiningu bökuðu þau gómsæta heilsuklatta sem þau hafa gefið starfsfólki á öðrum vinnustöðum á Álftanesi...
22.07.2014

Harpa best í Pepsi-deildinni

Harpa best í Pepsi-deildinni
Harpa Þorsteinsdóttir er besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Stjarnan á þrjá fulltrúa í úrvalsliði fyrri umferðar.
18.07.2014

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa framundan

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa framundan
Ungmennin í Skapandi sumarhópnum hafa ekki setið auðum höndum í sumar. Þau bjóða bæjarbúum á lokahátíð sína á fimmtudaginn þar sem sjá má afrakstur sumarsins
16.07.2014

Skátar skunda á Landsmót

Skátar skunda á Landsmót
Skátafélagið Vífill í Garðabæ verður fjölmennast allra skátafélaga á Landsmóti skáta sem haldið verður að Hömrum við Akureyri dagana 20.-27. júlí. Um 60 skátar úr Vífli eru skráðir á mótið og að auki taka fjölskyldur margra þeirra þátt í mótinu í...
14.07.2014

Krökkt af sjófugli á Arnarnesvogi

Krökkt af sjófugli á Arnarnesvogi
Gríðarlega mikið hefur verið af kríu og öðrum sjófuglum á Arnarnesvogi undanfarna daga og segir vistfræðingur að það stafi af sandsílagegnd í Skerjafirði
11.07.2014

Góður afrakstur sumarátaksins

Góður afrakstur sumarátaksins
Unga fólkið sem tekur þátt í verkefninu "sumarátak ungs fólks" í bænum hefur komið miklu í verk í sumar við að fegra bæjarlandið.
09.07.2014

Flórgoðar koma ungum á legg á Vífilsstaðavatni

Flórgoðar koma ungum á legg á Vífilsstaðavatni
Fuglaáhugafólk gleðst þessa dagana yfir því því að flórgoðapar hefur komið ungum á legg í friðlandi Vífilsstaðavatns. Hundabann við Vífilsstaðavatn hefur verið framlengt til 15. júlí.
09.07.2014

Íslenski safnadagurinn - dagskrá í Garðabæ

Íslenski safnadagurinn - dagskrá í Garðabæ
Íslenski safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 13. júlí nk. Í tilefni dagsins verður ókeypis aðgangur í Hönnunarsafni Íslands þennan dag og boðið upp á leiðsögn Ástríðar Magnúsdóttur um sýninguna Ertu tilbúin frú forseti? kl. 14. Á...