Fréttir eftir mánuðum

27.02.2015

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík hefst á ný

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík hefst á ný
Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ er að hefja sitt þriðja starfsár. Í boði verða fernir tónleikar, fyrsta þriðjudagskvöld í mánuði, frá mars til júní, í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í Kirkjulundi. Í ár er það fjölbreytileikinn sem ræður...
27.02.2015

Nemendur skammta sér sjálfir í matsal Hofsstaðaskóla

Nemendur skammta sér sjálfir í matsal Hofsstaðaskóla
Nemendur í Hofsstaðaskóla taka þessa dagana þátt í tilraunaverkefni í matsal skólans með því að skammta sér sjálfir matinn í hádeginu. Verkefnið hófst fimmtudaginn 26. febrúar og þann dag var plokkfiskur í matinn og skömmtunin gekk mjög vel. Einnig...
26.02.2015

Gróður á lóðum - nýtt fræðsluefni

Gróður á lóðum - nýtt fræðsluefni
Til að ná því markmiði að vera gróðursæll og snyrtilegur bær geta garðeigendur nálgast áhugavert fræðsluefni um gróður á lóðum hér á vef Garðabæjar. Nýverið voru útbúnir fleiri kaflar sem birtir eru á vefnum þar sem fjallað er meðal annars um...
24.02.2015

Heilahristingur - aðstoð við heimanám í bókasafninu

Heilahristingur - aðstoð við heimanám í bókasafninu
Alla fimmtudaga í vetur kl. 15-17 geta grunnskólanemendur í 3.-7. bekk í Garðabæ komið í lesstofu Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi og fengið aðstoð við heimanámið.
23.02.2015

Sigursæl Stjörnuhelgi

Sigursæl Stjörnuhelgi
Síðastliðin helgi var sigursæl hjá Stjörnunni á mörgum sviðum. Meistaraflokkur karla í körfuknattleik hampaði bikarmeistaratitli eftir magnaðan sigur á KR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöllinni laugardaginn 21. febrúar sl. Lokatölur voru...
18.02.2015

Furðuverur heimsóttu þjónustuverið

Furðuverur heimsóttu þjónustuverið
Fjölmargar furðuverur í alls konar búningum sáust á sveimi um Garðatorgið og víðar í Garðabæ á Öskudaginn, 18. febrúar. Að loknum skóladegi voru mörg börn sem komu við í þjónustuverinu á Garðatorgi og sungu þar fallega fyrir starfsmenn og gesti.
18.02.2015

Síðasta sýningarvika á sýningunni Ertu tilbúin frú forseti?

Síðasta sýningarvika á sýningunni Ertu tilbúin frú forseti?
Í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg stendur nú yfir síðasta sýningarvika á hinni vinsælli sýningu ,,Ertu tilbúin frú forseti?". Sýningin opnaði fyrir rúmu ári síðan og henni lýkur sunnudaginn 22. febrúar nk. Á sýningunni er til sýnis bæði fatnaður...
11.02.2015

Skíðasvæðin opin lengur í vetrarfríinu

Skíðasvæðin opin lengur í vetrarfríinu
Þessa dagana er vetrarfrí í grunnskólum Garðabæjar og af því tilefni verður opið lengur á skíðasvæðinu í Bláfjöllum dagana 12.-13. febrúar eða frá kl. 11 til 21 að því gefnu að veður leyfi.
10.02.2015

Sundlauganótt í Álftaneslaug

Sundlauganótt í Álftaneslaug
Álftaneslaug tók þátt í Sundlauganótt sem var haldin laugardagskvöldið 7. febrúar sl. Sundlauganótt er hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík og fjölmargar sundlaugar af öllu höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í ár. Þetta var í annað sinn sem Álftaneslaug tók...
10.02.2015

Opið hús á Safnanótt

Opið hús á Safnanótt
Hin árlega Safnanótt var haldin föstudagskvöldið 6. febrúar sl. Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík og þetta var í sjötta sinn sem söfn í Garðabæ tóku þátt í hátíðinni. Hönnunarsafn Íslands, burstabærinn Krókur á Garðaholti og Bókasafn...
06.02.2015

Safnanótt í kvöld og Sundlauganótt annað kvöld

Safnanótt í kvöld og Sundlauganótt annað kvöld
Í kvöld, föstudagskvöldið 6. febrúar er hin árlega Safnanótt haldin. Söfnin í Garðabæ bjóða upp á fjölbreytta dagskrá og eru með opið hús frá kl. 19 til miðnættis, ókeypis aðgangur er í öll söfnin á Safnanótt. Ókeypis aðgangur verður í Álftaneslaug á...
06.02.2015

Fjölmenningarlegt leikskólastarf á degi leikskólans

Fjölmenningarlegt leikskólastarf á degi leikskólans
Föstudaginn 6. febrúar er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og...