Fréttir eftir mánuðum

31.03.2015

Sterk fjárhagsstaða og góð afkoma

Sterk fjárhagsstaða og góð afkoma
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2014 sýnir vel sterka fjárhagsstöðu bæjarins. Rekstrarniðurstaða er jákvæð um 482 m.kr. en áætlun gerði ráð fyrir rekstrarafgangi að fjárhæð 159 m.kr. Þessa góðu niðurstöðu má fyrst og fremst rekja til...
31.03.2015

Þriðjudagsklassík heldur áfram

Þriðjudagsklassík heldur áfram
Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík hóf göngu sína á ný í byrjun mars en þá hélt Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Fleiri tónleikar í tónleikaröðinni eru framundan í vor og næstu tónleikar verða...
30.03.2015

Hreinsunarátak Garðabæjar verður dagana 10. - 24. apríl

Hreinsunarátak Garðabæjar verður dagana 10. - 24. apríl
Hreinsunarátak Garðabæjar, hreinsað til í nærumhverfinu verður dagana 10.-24. apríl nk. Þá eru íbúar Garðabæjar hvattir til að taka nærumhverfi sitt í fóstur og hreinsa til.
27.03.2015

Afgreiðslutími sundlauga um páska

Afgreiðslutími sundlauga um páska
Sundlaugar Garðabæjar verða opnar á Skírdag fimmtudaginn 2. apríl, laugardaginn 4. apríl og á öðrum í páskum mánudaginn 6. apríl. Lokað verður í sundlaugunum á Föstudaginn langa og á Páskadag. Íþróttahúsin eru opin á sama tíma til æfinga en...
24.03.2015

Hljóðupptaka af íbúafundi um fjölnota íþróttahús

Hljóðupptaka af íbúafundi um fjölnota íþróttahús
Miðvikudaginn 18. mars sl. var haldinn fjölmennur íbúafundur um staðarval fjölnota íþróttahúss í Garðabæ. Fundurinn var á vegum bæjarstjórnar Garðabæjar og var haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Á fundinum kynnti Árni Ólafsson...
20.03.2015

Fylgst með sólmyrkvanum

Fylgst með sólmyrkvanum
Í Garðabæ voru margir sem fylgdust með sólmyrkvanum í morgun, föstudag 20. mars, í blíðskaparveðri. Nemendur flykktust út á skólalóðir og alls staðar mátti sjá fólk gægjast til sólar.
20.03.2015

Rannsókn á fuglalífi á Álftanesi

Rannsókn á fuglalífi á Álftanesi
Á síðasta ári fór fram rannsókn á fuglalífi í fjörum, á grunnsævi og tjörnum á Álftanesi á vegum umhverfisnefndar Garðabæjar. Athugunartíminn stóð yfir frá mars til október 2014 og skoðunarsvæðin náðu frá Bala að Eskinesi. Nú er komin út skýrsla um...
20.03.2015

Brotin tré í Vigdísarlundi

Brotin tré í Vigdísarlundi
Starfsfólk garðyrkjudeildar hafði í nógu að snúast eftir óveðrið um síðustu helgi en þá brotnuðu nokkrar stórar furur í Vigdísarlundi, litlum trjálundi neðst á Stekkjarflöt.
19.03.2015

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Félagsheimili Seltjarnarness miðvikudaginn 18. mars sl. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi kepptu á lokahátíðinni. Á lokahátíðinni fengu 12 nemendur úr Álftanesskóla, Flataskóla...
13.03.2015

Íbúafundur um fjölnota íþróttahús

Íbúafundur um fjölnota íþróttahús
Bæjarstjórn Garðabæjar boðar til íbúafundar um stærð og staðsetningu fjölnota íþróttahúss í Garðabæ. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 18. mars nk. kl. 17-19 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Á fundinum kynnir aðalskipulagsráðgjafi Garðabæjar...
13.03.2015

Sýningin Ámundi í Hönnunarsafninu

Sýningin Ámundi í Hönnunarsafninu
Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, opnaði yfirlitssýningu á verkum grafíska hönnuðarins Ámunda Sigurðssonar í Hönnunarsafni Íslands miðvikudaginn 11. mars sl. Sýningin nefnist Ámundi og er framlag Hönnunarsafnsins á HönnunarMars...
12.03.2015

Huga þarf að frárennslislögnum og niðurföllum

Veðurstofan hefur sent frá sér viðvörun vegna vatnavaxta og hláku, en spáð er mikilli rigningu sunnan og suðaustanlands með hlýindum síðdegis á morgun, föstudaginn 13. mars fram á sunnudag 15. mars auk hlýinda um allt land.