Fréttir eftir mánuðum

30.06.2015

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins til 2040 tekur gildi

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins til 2040 tekur gildi
Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarsvæðið 2040, hefur verið samþykkt í öllum sveitarstjórnum á höfuðborgarsvæðinu og staðfest af Skipulagsstofnun. Með nýju svæðisskipulagi tekur jafnframt ný vatnsverndarsamþykkt gildi með breyttri...
30.06.2015

Hátíðleg gróðursetning í Lundamóa

Hátíðleg gróðursetning í Lundamóa
Skógræktarfélag Garðabæjar og umhverfisnefnd Garðabæjar stóðu að gróðursetningar athöfn í Lundamóa laugardaginn 27. júní í tilefni af því að 35 ár eru liðin frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands.
30.06.2015

Vegrið við Garðahraunsstíg

Vegrið við Garðahraunsstíg
Í lok síðustu viku, föstudaginn 26. júní, var sett upp öryggisgirðing eða teinavegrið við Garðahraunsstíginn þar sem hann liggur utan í mön við Reykjanesbraut
26.06.2015

Jónsmessugleðin var haldin í blíðskaparveðri

Jónsmessugleðin var haldin í blíðskaparveðri
Hin árlega Jónsmessugleði Grósku var haldin fimmtudagskvöldið 25. júní sl. í fallegu sumarveðri. Garðbæingar og aðrir góðir gestir fjölmenntu í Sjálandshverfið þar sem Jónsmessugleðin fór fram við göngustíginn meðfram ströndinni. Þema kvöldins...
26.06.2015

Gróðursetning í Lundamóa laugardag 27. júní

Gróðursetning í Lundamóa laugardag 27. júní
Laugardaginn 27. júní nk. ætla skógræktarfélög um allt land í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga að gróðursetja trjáplöntur í tilefni af því að 35 ár eru liðin frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands, fyrst kvenna...
25.06.2015

Geymilegir hlutir í Hönnunarsafninu

Geymilegir hlutir í Hönnunarsafninu
Geymilegir hlutir er yfirskrift sýningar sem nú stendur yfir í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg. Á sýningunni eru sýndir úrvalsmunir úr safneign Hönnunarsafnsins sem varpa ágætu ljósi á þá breidd sem einkennir söfnunarsvið Hönnunarsafnsins. Á...
19.06.2015

Jónsmessugleði Grósku verður haldin fimmtudaginn 25. júní

Jónsmessugleði Grósku verður haldin fimmtudaginn 25. júní
Árleg Jónsmessugleði myndlistarfélagsins Grósku í Garðabæ verður haldin fimmtudaginn 25. júní á strandlengjunni í Sjálandshverfi. Hátíðin hefst klukkan 19:30 og dagskrá sýningarinnar stendur til klukkan 22:00.
18.06.2015

Ýmsar stofnanir bæjarins loka kl. 12 þann 19. júní

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna hefur Garðabær lagt áherslu á að starfsmenn geti tekið frí þar sem því var viðkomið frá kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 19. nóvember til að þeir geti tekið þátt í skipulögðum hátíðarhöldum þann dag. ...
18.06.2015

17. júní fór vel fram

17. júní fór vel fram
Vel tókst til með hátíðarhöld í Garðabæ á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. Hátíðardagskráin hófst að morgni til á Álftanesi þar sem var farið í skrúðgöngu að lokinni helgistund í safnaðarheimilinu að íþróttamiðstöðinni þar sem boðið var upp á...
18.06.2015

Góð þátttaka í Kvennahlaupinu

Góð þátttaka í Kvennahlaupinu
Góð þátttaka var í Kvennahlaupinu sem fór fram laugardaginn 13. júní sl. Um 14 000 konur tóku þátt á yfir 80 stöðum út um allt land og á um 16 stöðum í 10 löndum. Í kringum 4.000 konur hlupu í Garðabænum, 1.600 í Mosfellsbæ, 300 á Akureyri og um 500...
18.06.2015

Stjörnustúlkur unnu Pæjumótið

Stjörnustúlkur unnu Pæjumótið
Stúlkurnar í 5. flokki í Stjörnunni fóru á kostum á Pæjumóti TM sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Stjarnan 1 tryggði sér Pæjumótsmeistaratitilinn eftir að hafa sigrað Fylki sannfærandi 4-1 í úrslitaleik mótsins.
12.06.2015

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. miðvikudag.