Fréttir eftir mánuðum

30.07.2015

Nýr mannauðsstjóri Garðabæjar

Nýr mannauðsstjóri Garðabæjar
Nýr mannauðsstjóri Garðabæjar verður Inga Þóra Þórisdóttir
30.07.2015

Kvennalið Stjörnunnar leikur við Selfoss til úrslita í bikarkeppninni þann 29. ágúst

Kvennalið Stjörnunnar leikur við Selfoss til úrslita í bikarkeppninni þann 29. ágúst
Stjarnan og Selfoss mætast í úrslitaleik kvenna í bikarkeppninni, Borgunarbikarnum, þann 29. ágúst kl. 16:00 á Laugardalsvelli.
28.07.2015

Viðurkenningar fyrir snyrtilegustu garða og umhverfi í Garðabæ

Viðurkenningar fyrir snyrtilegustu garða og umhverfi í Garðabæ
Formaður umhverfisnefndar, Jóna Sæmundsdóttir, forseti bæjarstjórnar Sigríður Hulda Jónsdóttir og Gunnar Einarsson bæjarstjóri veittu eigendum og forráðamönnum snyrtilegustu garða bæjarinns viðurkenningar sl. fimmtudag. Athöfnin fór fram á...
28.07.2015

Áhugaverð verkefni sýnd á lokasýningu ungmenna í skapandi sumarhópi

Áhugaverð verkefni sýnd á lokasýningu ungmenna í skapandi sumarhópi
Ungmenni í skapandi sumarstörfum sýndu verkefni sem þau hafa unnið að í sumar á lokasýningu sinni í sal Grósku fimmtudaginn 23. júlí sl.
23.07.2015

Snyrtilegar lóðir 2015

Snyrtilegar lóðir 2015
Eigendur fjögurra einbýlishúsalóða og einnar fjölbýlishúsalóðar fengu í dag afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2015.
23.07.2015

Íslandsmeistarar Stjörnunnar léku síðari leik sinn við Celtic á Samsungvellinum

Íslandsmeistarar Stjörnunnar léku síðari leik sinn við Celtic á Samsungvellinum
Síðari leikur Stjörnunnar við skosku meistarana í Celtic fór fram á Samsungvellinum í blíðskaparveðri í gær.
22.07.2015

Ungir Garðbæingar skemmta sér á sumarnámskeiðum skátafélaga

Ungir Garðbæingar skemmta sér á sumarnámskeiðum skátafélaga
Margt hefur verið gert til skemmtunar og fræðslu á námskeiðum hjá skátafélaginu Vífli í sumar
21.07.2015

Íbúar og starfsmenn á Ísafold njóta sumarblíðunnar

Íbúar og starfsmenn á Ísafold njóta sumarblíðunnar
Íbúar og starfsmenn á Ísafold hafa nýtt sér sólríka sumardaga til útiveru og skemmtunar
16.07.2015

Lokasýning skapandi sumarstarfa fimmtudaginn 23. júlí kl. 17

Lokasýning skapandi sumarstarfa fimmtudaginn 23. júlí kl. 17
Lokasýning ungmenna sem starfað hafa hjá Garðabæ við skapandi sumarstörf verður haldin í sal Grósku á Garðatorgi, 23. júlí kl. 17-19
15.07.2015

Samantekt á niðurstöðum íbúafundar um nærumhverfi -

Samantekt á niðurstöðum íbúafundar um nærumhverfi -
Búið er að vinna samantekt á niðurstöðum fundar og ábendingum frá íbúum sem fram komu á íbúafundi um umhverfismál sem haldinn var þann 12. maí sl.
13.07.2015

Umferðartafir á Álftanesvegi 13.-22. júlí

Umferðartafir á Álftanesvegi 13.-22. júlí
Frá mánudeginum 13. júlí til miðvikudagsins 22. júlí verður unnið við endanlegan frágang á tengingu núverandi Álftanesvegar við þann hluta sem var endurbyggður 2014 við Garðaholt. Loka þarf veginum meðan þessi framkvæmd varir og verður hjáleið um...
09.07.2015

Umhverfishópar grilluðu í Sandahlíð

Umhverfishópar grilluðu í Sandahlíð
Umhverfishópar ungmenna í Garðabæ hafa unnið við fjölbreytt verk í sumar frá því að hóparnir hófu störf í byrjun júní. Nú styttist í vinnulok hjá þeim sem eru í sumarvinnunni og lokadagur 17 ára ungmenna (fædd 1998) verður mánudaginn 20. júlí nk. en...