Fréttir eftir mánuðum

30.09.2015

40 ára afmæli Garðabæjar árið 2016

40 ára afmæli Garðabæjar árið 2016
Afmælisnefnd vegan 40 ára afmælis Garðabæjar 2016 leitar eftir hugmyndum bæjarbúa, félaga og fyrirtækja í bænum, um hugmyndir að alls konar viðburðum, stórum sem smáum, á afmælisárinu
30.09.2015

Uppskeruhátíð skólagarða Garðabæjar

Uppskeruhátíð skólagarða Garðabæjar
Uppskeruhátíð skólagarðanna var haldin sl. laugardag, börnin tóku upp kartöflur og grænmeti sem búið var að hlúa vel að í sumar. Boðið var upp á grillaðar pylsur fyrir alla þá sem mættu.
29.09.2015

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna kynnt í Flataskóla

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna kynnt í Flataskóla
Nemendur Flataskóla voru fyrstir íslenskra nemenda til að fræðast um ný heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna þegar kennslustund um efnið var "frumsýnd" þar mánudaginn 28. september.
25.09.2015

Verum vakandi í nágrannavörslunni

Verum vakandi í nágrannavörslunni
Garðabær, í samstarfi við lögregluna, mun boða til opins fundar með íbúum á næstu vikum þar sem ræddar verða leiðir til að koma í veg fyrir afbrot í bænum
25.09.2015

Haustnámskeið Klifsins að hefjast

Haustnámskeið Klifsins að hefjast
Þessa dagana eru haustnámskeiðin í Klifinu að fara af stað hvert af öðru. Enn eru nokkur sæti laus á hinum ýmsu námskeiðum.
24.09.2015

Saga Garðabæjar komin í sölu

Saga Garðabæjar komin í sölu
Saga Garðabæjar er nú fáanleg til kaups á Bókasafni Garðabæjar. Ritið verður einnig selt í símsölu til Garðbæinga og í verslunum Eymundsson.
22.09.2015

Vilji til að taka á móti flóttafólki

Vilji til að taka á móti flóttafólki
Garðabær hefur lýst formlega yfir vilja til að taka á móti flóttafólki á þessu ári
18.09.2015

Dagur íslenskrar náttúru í Garðaskóla

Dagur íslenskrar náttúru í Garðaskóla
Nemendur í 8. bekk í Garðaskóla hófu vinnu við plöntuverkefni á degi íslenskrar náttúru miðvikudaginn 16. september sl.
16.09.2015

Starfsfólk í fræðsluferð til Finnlands

Starfsfólk í fræðsluferð til Finnlands
Það verður takmörkuð þjónusta á bæjarskrifstofunum dagana 16.-18. september vegna fræðsluferðar starfsfólks til Helsinki og nágrannasveitarfélaganna Grankulla og Espoo.​
15.09.2015

Heimsókn frá fjórum löndum

Heimsókn frá fjórum löndum
Meðalaldurinn lækkaði umtalsvert á bæjarskrifstofum Garðabæjar á þriðjudagsmorgun þegar 53 ungmenni á aldrinum 17-20+ frá Tyrklandi, Rúmeníu, Litháen og Íslandi komu í heimsókn.
11.09.2015

Útgáfu Sögu Garðabæjar fagnað

Útgáfu Sögu Garðabæjar fagnað
Útgáfu ritsins Sögu Garðabæjar var fagnað með útgáfuhófi í samkomuhúsinu Garðaholti í gær.
09.09.2015

Fjör á opnunarhátíð Klakans

Fjör á opnunarhátíð Klakans
Félagsmiðstöðin Klakinn sem er staðsett í Sjálandsskóla hélt opnunarhátíð 8. september þar sem tæplega 80 unglingar komu saman og fögnuðu upphafi starfsins.