Fréttir eftir mánuðum

29.01.2016

Safnanótt og Sundlauganótt í Garðabæ

Safnanótt og Sundlauganótt í Garðabæ
Vetrarhátíð verður haldin í 13. sinn dagana 4. – 7. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Söfn í Garðabæ taka þátt í Safnanótt sem verður haldin föstudagskvöldið 5. febrúar nk. kl. 19-24. Kvöldið eftir...
28.01.2016

Manstu Garðaskóla?

Manstu Garðaskóla?
Garðaskóli leitar eftir myndum, sögum eða minjagripum úr sögu skólans
25.01.2016

Fjölmenni á þorrablóti Ísafoldar

Fjölmenni á þorrablóti Ísafoldar
Gestir á þorrablóti Ísafoldar skemmtu sér við harmonikkutónlist og fjöldasöng á bóndadag
22.01.2016

Innri vefurinn tilnefndur til verðlauna

Innri vefurinn tilnefndur til verðlauna
Nýr innri vefur Garðabæjar sem tekinn var í notkun á síðasta ári er tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna í flokknum þjónustusvæði starfsmanna.
21.01.2016

Nýr kortavefur með gagnlegum upplýsingum

Nýr kortavefur með gagnlegum upplýsingum
Á nýjum kortavef Garðabæjar á slóðinni map.is/gardabaer er hægt að skoða bæði loftmynd af Garðabæ og götukort af bænum.
18.01.2016

Ánægja með þjónustu Garðabæjar

Ánægja með þjónustu Garðabæjar
Garðabær lendir í fyrsta eða öðru sæti í níu spurningum af þrettán í íbúakönnun Gallup sem framkvæmd var seint á síðasta ári.
13.01.2016

Álagningarseðlar fasteignagjalda aðgengilegir á Mínum Garðabæ

Álagningarseðlar fasteignagjalda aðgengilegir á Mínum Garðabæ
Búið er að gefa út álagningarseðla fasteignagjalda fyrir 2016 og verða þeir sendir til íbúa á næstu dögum. Einnig er hægt að nálgast álagningarseðlana inni á íbúagáttinni, Mínum Garðabæ.
12.01.2016

Snjóhreinsun og hálkueyðing í Garðabæ

Snjóhreinsun og hálkueyðing í Garðabæ
Upplýsingar um forgangsröðun í snjómokstri, söndun og söltun í Garðabæ eru nú aðgengilegar á nýjum landupplýsingavef Garðabæjar, map.is/gardabaer
12.01.2016

Andrea Sif og Dagfinnur Ari eru íþróttamenn ársins 2015

Andrea Sif og Dagfinnur Ari eru íþróttamenn ársins 2015
Íþróttamenn Garðabæjar árið 2015 eru Andrea Sif Pétursdóttir fimleikakona úr Stjörnunni og Dagfinnur Ari Normann kraftlyftingamaður úr Stjörnunni. Lið ársins 2015 er meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum hjá Stjörnunni
12.01.2016

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs

Ágúst Þorsteinsson, Ágústa Jóhanna Jóhannesdóttir, Hanna Lóa Friðjónsdóttir og Jóhann Steinar Ingimundarson fengu viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs, þegar tilkynnt var um kjör íþróttamanna Garðabæjar 2015 sunnudaginn 10...
08.01.2016

Fjölbreytt æskulýðs- og íþróttastarf

Fjölbreytt æskulýðs- og íþróttastarf
Í Garðabæ er boðið upp á fjölbreytt æskulýðs- og íþróttastarf fyrir börn og ungmenni. Fjölmörg félög eru þessa dagana að taka við skráningum í námskeið á vorönn.
07.01.2016

Rafrænt fréttabréf sent út vikulega

Rafrænt fréttabréf sent út vikulega
Rafrænt fréttabréf Garðabæjar er sent út á föstudögum í hverri viku. Í fréttabréfinu eru listaðar upp þær fréttir sem birtast í viku hverri á vef Garðabæjar ásamt upplýsingum um komandi viðburði sem eru skráðir í viðburðadagatalið. Til að gerast...