Fréttir eftir mánuðum

29.11.2016

Garðabær komst áfram í Útsvari

Garðabær komst áfram í Útsvari
Lið Garðabæjar sigraði lið Hornafjarðar í spurningaþættinum Útsvari föstudagskvöldið 25. nóvember sl. í beinni útsendingu sjónvarpsins. Garðabær hafði betur með átta stigum og fékk 68 stig
25.11.2016

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi
Laugardaginn 26. nóvember verður árlegur jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi frá kl. 12-16. Skemmtidagskrá verður í gangi allan daginn með söngatriðum, danssýningum, uppboði o.fl. Kl. 16:10 verða ljósin tendruð á jólatrénu á Álftanesi fyrir utan...
25.11.2016

Garðabær keppir í Útsvari

Garðabær keppir í Útsvari
Garðabær keppir við Hornafjörð í fyrstu umferð spurningaþáttarins Útsvars á RÚV föstudagskvöldið 25. nóvember kl. 20. Áhorfendur eru velkomnir í sjónvarpssal.
24.11.2016

Dagur barnasáttmálans á Hæðarbóli

Dagur barnasáttmálans á Hæðarbóli
Nemendur og starfsfólk á Hæðarbóli héldu upp á dag barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 21. nóvember sl.
23.11.2016

Smáíbúðir í Urriðaholti

Smáíbúðir í Urriðaholti
Í fjölbýlishúsinu Urriðaholtsstræti 10-12 verða allt af 36 smáíbúðir frá 25 fermetrum að stærð.
22.11.2016

Bæjarból í 40 ár

Bæjarból í 40 ár
Starfsfólk og nemendur á Bæjarbóli fögnuðu 40 ára afmæli leikskólans með góðum gestum 15. nóvember sl.
18.11.2016

Laun bæjarfulltrúa hækka ekki

Laun bæjarfulltrúa hækka ekki
Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkir að laun kjörinna fulltrúa í Garðabæ sem tengjast þingfararkaupi hækki ekki í samræmi við nýlegan úrskurð kjararáðs.
17.11.2016

Dagur íslenskrar tungu í Garðabæ

Dagur íslenskrar tungu í Garðabæ
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra heimsótti Garðabæ á degi íslenskrar tungu, miðvikudaginn 16. nóvember.
17.11.2016

50 ára afmæli Garðaskóla fagnað

50 ára afmæli Garðaskóla fagnað
Hálf öld er liðin frá því að kennsla hófst í Garðaskóla og var haldið upp á það með opnu húsi og sögusýningu um síðustu helgi.
17.11.2016

Afhjúpun söguskiltis á Bessastaðanesi

Afhjúpun söguskiltis á Bessastaðanesi
​Forseti Íslands og bæjarstjóri Garðabæjar, afhjúpuðu söguskilti á Skansinum á Bessastaðanesi laugardaginn 12. nóvember sl.
16.11.2016

Þróunarverkefnið Sögupokar

Þróunarverkefnið Sögupokar
Sögupokar eru skemmtilegt og lifandi námsefni fyrir börn á leikskólaaldri sem starfsmenn á leikskólanum Ökrum hafa þróað
15.11.2016

Arnarnesvegur tekinn í notkun

Arnarnesvegur tekinn í notkun
Umferð var hleypt á nýjan kafla Arnarnesvegar í dag, þriðjudaginn 15. nóvember. Vegurinn liggur frá mislægum vegamótum við Reykjanesbraut og austur fyrir Fífuhvammsveg