Fréttir eftir mánuðum

30.12.2016

Áramótabrennur í Garðabæ

Áramótabrennur í Garðabæ
Tvær áramótabrennur verða í Garðabæ á gamlárskvöld. Á Álftanesi verður brennan nærri ströndinni norðan við Gesthús kl. 20:30 og einnig verður brenna við Sjávargrund kl. 21.00
30.12.2016

Afgreiðslutími yfir áramót

Afgreiðslutími yfir áramót
Afgreiðslutími ýmissa stofnana Garðabæjar yfir áramót
29.12.2016

Taktu þátt í vali á íþróttamönnum Garðabæjar 2016

Taktu þátt í vali á íþróttamönnum Garðabæjar 2016
Fimm karlar og fimm konur eru tilnefndar af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2016.
23.12.2016

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

Afgreiðslutími yfir jól og áramót
Afgreiðslutími yfir jól og áramót í Ráðhúsi Garðabæjar, Bókasafni Garðabæjar, Hönnunarsafni Íslands og Álftaneslaug
21.12.2016

Alþjóðadegi kóra fagnað í Garðabæ

Alþjóðadegi kóra fagnað í Garðabæ
Sannkölluð söngveisla fór fram sunnudaginn 11. desember sl. þegar kórar úr Garðabæ komu saman í Vídalínskirkju og fögnuðu alþjóðadegi kóra (World Choral Day) með kórahátíð. Alls tóku þátt 140 manns úr sex kórum.
19.12.2016

Húsaleigubætur verða húsnæðisbætur

Húsaleigubætur verða húsnæðisbætur
Ný lög um húsnæðisbætur taka gildi 1. janúar 2017 og þá falla úr gildi lög um húsaleigubætur.
16.12.2016

Hvatapeninga má nýta í tónlistarnám

Hvatapeninga má nýta í tónlistarnám
Hvatapeningar hækka í 32.000 kr. á næsta ári og þá verður hægt að nýta þá til tónlistarnáms
15.12.2016

Hrafnista tekur við Ísafold

Hrafnista tekur við Ísafold
Bæjarráð hefur falið bæjarstjóra að undirbúa gerð samnings við Hrafnistu um að Hrafnista taki við rekstri Ísafoldar, hjúkrunarheimilis frá 1. febrúar 2017.
13.12.2016

Grænfáninn á Holtakoti

Grænfáninn á Holtakoti
Heilsuleikskólinn Holtakot fékk Grænfánann afhentan í fjórða sinn fyrr í vetur, að þessu sinni fyrir verkefni tengt vatni og orku
13.12.2016

Leyfi til hænsnahalds í Garðabæ

Leyfi til hænsnahalds í Garðabæ
Hægt er að sækja um leyfi fyrir hænsnahaldi í Garðabæ með því að fylla út eyðublað þess efnis á Mínum Garðabæ.
09.12.2016

Kórahátíð og tónleikar á aðventunni framundan

Kórahátíð og tónleikar á aðventunni framundan
Sunnudaginn 11. desember verður sannkölluð söngveisla í Garðabæ þegar kórar úr bænum koma saman og fagna alþjóðadegi kóra (World Choral Day) með tónleikum í Vídalínskirkju kl. 16. Framundan er einnig fjöldi tónleika í desember
08.12.2016

Standa sig vel í PISA

Standa sig vel í PISA
Þegar horft er til átta stærstu sveitarfélaganna á landinu skila nemendur í Garðabæ hæstu meðaleinkunnum í öllum þáttunum þremur sem mældir eru í könnuninni, þ.e. lesskilningi, læsi á stærðfræði og læsi á náttúruvísindi.