Fréttir eftir mánuðum

26.02.2016

Mikil uppbygging í Garðabæ

Mikil uppbygging í Garðabæ
Í Garðabæ eru um 670 íbúðir ýmist í uppbyggingu eða er áformað að hefja uppbyggingu við á þessu ári.
26.02.2016

Forkeppni Nótunnar á mánudaginn

Forkeppni Nótunnar á mánudaginn
Um 15 atriði eru skráð í forkeppni Tónlistarskóla Garðabæjar vegna Nótunnar, uppskeruhátíðar tónlistarskóla 2016
26.02.2016

Samstarf Garðaskóla og tónlistarskólans

Samstarf Garðaskóla og tónlistarskólans
Afrakstur skemmtilegs samstarfs Garðaskóla og Tónlistarskólans í Garðabæ sýndi sig á árlegum skólatónleikum Garðaskóla sem voru haldnir fyrr í mánuðinum
25.02.2016

Söngleikurinn Annie í Sjálandsskóla

Söngleikurinn Annie í Sjálandsskóla
Leikfélag Klakans, félagsmiðstöðvar Sjálandsskóla, frumsýnir söngleikinn Annie, á föstudaginn.
19.02.2016

Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóði leik- og grunnskóla

Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóði leik- og grunnskóla
Garðabær auglýsir eftir umsóknum í þróunarsjóði leik- og grunnskóla í Garðabæ.
19.02.2016

Bókaþrautir og bíósýningar á bókasafninu

Bókaþrautir og bíósýningar á bókasafninu
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá var í boði í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi dagana 15.-19. febrúar þegar grunnskólarnir í Garðabæ voru í vetrarfríi. Yngri nemendur gátu hlýtt á sögustund á morgnana og á hverjum degi var boðið upp á bíósýningu á...
16.02.2016

Hugmyndasamkeppni um byggð fyrir ungt fólk

Hugmyndasamkeppni um byggð fyrir ungt fólk
Garðabær auglýsir hugmyndasamkeppni um tillögu að rammaskipulagi byggðar fyrir ungt fólk á Lyngássvæði og við Hafnarfjarðarveg.
11.02.2016

40 ára afmæli Garðabæjar

40 ára afmæli Garðabæjar
Í afmælisblaði sem dreift var 11. febrúar er dagskrá afmælisársins kynnt og rifjaðar upp sögumolar úr sögu bæjarins
11.02.2016

Sjóræningjar, ofurhetjur og aðrar furðuverur sungu fallega

Sjóræningjar, ofurhetjur og aðrar furðuverur sungu fallega
Indíánar, sjóræningjar og ofurhetjur heimsóttu þjónustuver Garðabæjar á öskudaginn
10.02.2016

Fjör í Álftaneslaug

Fjör í Álftaneslaug
Álftaneslaug tók þátt í Sundlauganótt sem var haldin laugardagskvöldið 6. febrúar sl.
09.02.2016

Góð stemning á Safnanótt

Góð stemning á Safnanótt
Stöðugur straumur fólks var á Bókasafnið við Garðatorg á safnanótt
05.02.2016

Opið hús á Safnanótt og fjör í Álftaneslaug á Sundlauganótt

Opið hús á Safnanótt og fjör í Álftaneslaug á Sundlauganótt
Söfn í Garðabæ bjóða gestum og gangandi í heimsókn á Safnanótt sem verður haldin í kvöld, föstudagskvöldið 5. febrúar frá 19 til miðnættis. Á morgun laugardaginn 6. febrúar tekur Álftaneslaug þátt í Sundlauganótt og þar verður ókeypis aðgangur frá...