Fréttir eftir mánuðum

29.06.2016

Niðurstöður úr samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis

Niðurstöður úr samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis
Bæjarstjórn Garðabæjar ákvað síðastliðið haust að efna til samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis og svæðisins við Hafnarfjarðarveg. Samkeppnin var opin hugmyndasamkeppni og framkvæmd hennar var í samstarfi við Arkitektafélag Íslands.
29.06.2016

Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2015

Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2015
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2015 er komin út á rafrænt form. Í ársskýrslunni er gefið yfirlit yfir starfsemi bæjarins á liðnu ári.
29.06.2016

Garðeigendur beðnir um að huga vel að gróðri utan lóðamarka

Garðeigendur beðnir um að huga vel að gróðri utan lóðamarka
Garðyrkjudeild Garðabæjar biður garðeigendur í bænum að snyrta vel tré og runna á lóðamörkum
28.06.2016

Ekki marktækur munur á launum kynjanna hjá Garðabæ

Ekki marktækur munur á launum kynjanna hjá Garðabæ
Fyrirtækið Capacent Gallup gerði greiningu á launum starfsmanna Garðabæjar árið 2014. Markmið launagreiningarinnar var að skoða hvort um kynbundin launamun væri að ræða.
28.06.2016

Nýir grenndargámar - aukin flokkun

Nýir grenndargámar - aukin flokkun
Grenndargámasvæði eru á þremur stöðum í Garðabæ, við Ásgarð, Suðurnesveg og Norðurnesveg. Stefnt er að fleiri og nýjum staðsetningum grenndargáma og/eða boðið verður uppá fjölbreyttari valkosti við flokkun úrgangs.
28.06.2016

Salerni við útivistarsvæði í Sjálandi

Salerni við útivistarsvæði í Sjálandi
Salernishúsi hefur verið komið fyrir við hið vinsæla útivistarsvæði sem er við ströndina í Sjálandshverfi. Mikil aðsókn hefur verið að svæðinu á sólríkum dögum.
24.06.2016

Jónsmessugleðin fór vel fram

Jónsmessugleðin fór vel fram
Hin árlega Jónsmessugleði Grósku var haldin fimmtudagskvöldið 23. júní sl. á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandshverfi. Fjölmargir lögðu leið sína í Sjálandið þetta kvöld og veðrið var milt og gott þótt sólin hafi ekki látið sjá sig.
23.06.2016

Úthlutun úr 19. júní sjóði

Úthlutun úr 19. júní sjóði
Úthlutun úr 19. júní sjóði Garðabæjar fór að þessu sinni fram við morgundagskrá á hátíðarsvæði á Álftanesi 17. júní sl. 19. júní sjóður var stofnaður í tengslum við Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ og tilgangur sjóðsins er að styrkja og efla íþróttir kvenna...
23.06.2016

Góð skemmtun á 17. júní

Góð skemmtun á 17. júní
Fjölbreytt dagskrá var í boði víðs vegar um Garðabæ á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl.
22.06.2016

Bæjarskrifstofur Garðabæjar loka kl. 15 í dag miðvikudag

Bæjarskrifstofur Garðabæjar loka kl. 15 í dag miðvikudag
Vegna landsleiks Íslands og Austurríkis​ í knattspyrnu karla á EM mótinu verður bæjarskrifstofum Garðabæjar lokað klukkutíma fyrr í dag eða kl. 15 í dag miðvikudaginn 22. júní.
16.06.2016

Jónsmessugleði framundan

Jónsmessugleði framundan
Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, ætlar að halda hina árlegu Jónsmessugleði á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi fimmtudagskvöldið 23. júní nk. frá kl. 19:30-22. Fjölmargir myndlistarmenn taka þátt í Jónsmessugleði og setja upp...
16.06.2016

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. föstudag. Morgundagskráin fer fram víðs vegar um Garðabæ og hefst kl. 09 við Urriðavatn þar sem boðið verður upp á kanósiglingar og í Vífilsstaðavatni verður ókeypis...