Fréttir eftir mánuðum

30.09.2016

Stuttmyndir nemenda á RIFF kvikmyndahátíðinni

Stuttmyndir nemenda á RIFF kvikmyndahátíðinni
Stuttmyndir nemenda úr skólum Garðabæjar verða sýndar sem hluti af RIFF kvikmyndahátíðinni sunnudaginn 2. október kl. 11 í Norræna húsinu
30.09.2016

Öryggi hjólareiðamanna aukið

Öryggi hjólareiðamanna aukið
Starfsmenn þjónustumiðstöðvar settu nýlega upp sveiflur á göngustíg við Lyngás og Hafnarfjarðarveg til að auka öryggi hjólreiðamanna sem koma hjólandi suður hjólastíginn.
29.09.2016

Haustferðir starfsfólks

Haustferðir starfsfólks
Takmörkuð þjónusta verður í Ráðhúsinu og frá þjónustumiðstöð föstudaginn 30. september vegna haustferða starfsfólks
27.09.2016

Fallegir haustlitir í Garðabæ

Fallegir haustlitir í Garðabæ
Haustið er komið í Garðabæ og skrýðir bæjarlandið fallegum haustlitum.
23.09.2016

Bentu á þann sem að þér þykir bestur

Bentu á þann sem að þér þykir bestur
Í tilefni af 40 ára afmæli Garðabæjar á þessu ári fékk Hönnunarsafn Íslands til liðs við sig nokkra valinkunna Garðbæinga til að velja muni á sýningu safnsins ,,Geymilegir hlutir" sem nú stendur yfir í safninu við Garðatorg.
21.09.2016

Heimanámsaðstoð á Bókasafninu

Heimanámsaðstoð á Bókasafninu
Verkefnið "Heilahristingur" sem er heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Rauða krossinn hefst aftur
20.09.2016

Nýr samgöngustígur yfir Arnarnesháls

Nýr samgöngustígur yfir Arnarnesháls
Nýr samgöngustígur yfir Arnarnesháls var formlega opnaður í dag og um leið var afhjúpað merki sem sýnir að stígurinn sé hluti af rauðri lykilleið.
15.09.2016

Samgönguvika 16.-22. september

Samgönguvika 16.-22. september
Samgönguvika er haldin 16. - 22. september ár hvert. Markmiðið er að hvetja fólk til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga. Samgönguvika er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum
13.09.2016

Hvernig bókasafn vilt þú?

Hvernig bókasafn vilt þú?
Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar leitar til íbúa bæjarins um að svara stuttri rafrænni könnun um starfsemi safnsins.
13.09.2016

Réttindaskóli UNICEF

Réttindaskóli UNICEF
Flataskóli verður einn af þremur fyrstu Réttindaskólum UNICEF hér á landi
09.09.2016

Gefandi leikskólastarf með yngstu börnunum

Gefandi leikskólastarf með yngstu börnunum
Öll börn í Garðabæ sem voru orðin 12 mánaða 1. september fengu boð um leikskólavist frá haustinu.
09.09.2016

Skemmtileg afmælishátíð

Skemmtileg afmælishátíð
Afmælishátíð Garðabæjar var haldin laugardaginn 3. september sl. í tilefni af 40 ára afmæli Garðabæjar á þessu ári. Hátíðin fór fram á Garðatorgi sem var lokað allri bílaumferð um daginn. Sannkallað hátíðarveður var um daginn hlýtt í veðri og sól...