Fréttir eftir mánuðum

27.01.2017

Vetrarhátíð 2.-5. febrúar 2017

Vetrarhátíð 2.-5. febrúar 2017
Hin árlega Vetrarhátíð fer fram dagana 2.-5. febrúar nk. með þátttöku allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Safnanótt og Sundlauganótt eru hluti af Vetrarhátíð og eins og fyrri ár verður boðið upp á skemmtilega og áhugaverða dagskrá í söfnum...
27.01.2017

Koma fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar tónstarskólanna

Koma fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar tónstarskólanna
19 nemendur úr Tónlistarskóla Garðabæjar koma fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar tónstarskólanna laugardaginn 28. janúar kl. 16
27.01.2017

Grunnskólabörn fá endurskinsmerki

Grunnskólabörn fá endurskinsmerki
Þessa dagana fá öll grunnskólabörn í Garðabæ afhent endurskinsmerki í skólanum í boði mannréttinda- og forvarnanefndar bæjarins.
25.01.2017

Þorrablót í Krakkakoti

Þorrablót í Krakkakoti
Árlegt þorrablót var haldið í Krakkakoti á sjálfan Bóndadaginn.
17.01.2017

Verum vakandi í nágrannavörslunni

Verum vakandi í nágrannavörslunni
Minna er um innbrot og þjófnaði í Garðabæ en að meðaltali á höfuðborgarsvæðinu. Af gefnu tilefni vill lögreglan þó minna á nágrannavörsluna sem getur skipt sköpum við að upplýsa eða koma í veg fyrir innbrot
17.01.2017

Vel sóttur fundur um miðsvæði Álftaness

Vel sóttur fundur um miðsvæði Álftaness
Íbúafundur um miðsvæði Álftaness var vel sóttur og er greinilegt að Álftnesingar hafa mikinn áhuga á sínu nærumhverfi.
13.01.2017

Stefnt að opnun Urriðaholtsskóla á árinu

Stefnt að opnun Urriðaholtsskóla á árinu
Framkvæmdum við uppsteypu 1. áfanga Urriðaholtsskóla er lokið. 1. áfangi er 5700 fermetrar að stærð.
11.01.2017

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs
Hafdís Bára Kristmundsdóttir og Gunnar Örn Erlingsson hlutu viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs á íþróttahátíð Garðabæjar í Ásgarði 8. janúar sl.
10.01.2017

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu er lið ársins

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu er lið ársins
Meistaraflokkur Stjörnunnar í knattspyrnu kvenna er ásamt þjálfara sínum lið ársins 2016 í Garðabæ
10.01.2017

Íbúafundur um miðsvæði Áfltaness

Íbúafundur um miðsvæði Áfltaness
Dómnefnd í samkeppni um deiliskipulag miðsvæðis á Álftanesi boðar til íbúafundar um þróun svæðisins, í Álftanesskóla, fimmtudaginn 12. janúar kl. 17-18.30.
09.01.2017

Dagfinnur og Harpa eru íþróttamenn Garðabæjar 2016

Dagfinnur og Harpa eru íþróttamenn Garðabæjar 2016
Dagfinnur Ari Normann, kraftlyftingamaður í Stjörnunni og Harpa Þorsteinsdóttir, knattspyrnukona í Stjörnunni eru íþróttamenn Garðabæjar 2016
06.01.2017

Ísafold verður sjötta Hrafnistuheimilið

Ísafold verður sjötta Hrafnistuheimilið
Samningur um að Hrafnista taki við rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ var í dag undirritaður af þeim Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra Garðabæjar og Guðmundi Hallvarðssyni stjórnarformanni Sjómannadagsráðs, eiganda Hrafnistu