Fréttir eftir mánuðum

27.02.2017

Snjómokstur í bænum

Snjómokstur í bænum
Allur tiltækur mannskapur og tæki hafa verið á fullu í snjóhreinsun frá aðfaranótt sunnudags þegar gríðarmikið magn af snjó féll á höfuðborgarsvæðinu. Enn er unnið að hreinsun gatna en allar stofnbrautir voru orðnar færar snemma í morgun
24.02.2017

Foreldar eru beðnir um að sækja börn að loknu frístundastarfi síðdegis vegna veðurs

Foreldar eru beðnir um að sækja börn að loknu frístundastarfi síðdegis vegna veðurs
Ef veður hefur versnað meðan á skólahaldi/frístundastarfi stendur. Foreldrar / forráðamenn eru beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. The weather conditions in the Reykjavik area have deteriorated and parents and/or guardians of...
21.02.2017

Ánægja með þjónustu Garðabæjar

Ánægja með þjónustu Garðabæjar
Garðabær lendir í 2. sæti í sex spurningum af þrettán viðhorfsspurningum í árlegri íbúakönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2016. Þjónustukönnunin er síma- og netkönnun þar sem viðhorf íbúa til þjónustu í 19 stærstu sveitarfélögum landsins er...
21.02.2017

Innra eftirlit með þjónustu við fatlað fólk og fræðslustarf

Innra eftirlit með þjónustu við fatlað fólk og fræðslustarf
​Félagsmálastjórar á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur (í Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ og Mosfellsbæ) mynduðu samráðshóp um þjónustu við fatlað fólk þegar málaflokkurinn var færður til sveitarfélaganna í ársbyrjun 2011.
17.02.2017

Forsetinn heimsótti eldri borgara í Jónshúsi

Forsetinn heimsótti eldri borgara í Jónshúsi
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heimsótti eldri borgara í félagsmiðstöðinni Jónshúsi miðvikudaginn 15. febrúar sl. Það var Félag eldri borgara í Garðabæ sem hafði frumkvæði að heimsóknni og bauð forseta Íslands að heimsækja Jónshús sem er...
17.02.2017

Bókasafn Garðabæjar verður með dagskrá í vetrarfríinu

Bókasafn Garðabæjar verður með dagskrá í vetrarfríinu
Í tilefni af vetrarfríi grunnskólanna í Garðabæ býður Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi upp á dagskrá fyrir börn vikuna 20. -24. febrúar.
16.02.2017

Góður fundur með lögreglu

Góður fundur með lögreglu
Miðvikudaginn 15. febrúar sl. var haldinn íbúafundur með fulltrúum lögreglu í Flataskóla. Gunnar Einarsson bæjarstjóri bauð fundargesti velkomna og Sunna Sigurðardóttir þjónustustjóri sagði frá átaki Garðabæjar um nágrannavörslu og hvernig staðið...
15.02.2017

Skrifað undir samstarfssamning við Stjörnuna

Skrifað undir samstarfssamning við Stjörnuna
​Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar og Sigurður Bjarnason formaður Stjörnunnar undirrituðu samstarfssamning Garðabæjar og Stjörnunnar til tveggja ára 7. febrúar sl. Í samningnum er kveðið á um gagnkvæmar skyldur samningsaðila um útfærslu á...
10.02.2017

Góð aðsókn á Safnanótt og Sundlauganótt

Góð aðsókn á Safnanótt og Sundlauganótt
Garðabær tók þátt í Vetrarhátíð sem var haldin dagana 2.-5. febrúar sl. Eins og fyrri ár voru söfn bæjarins þátttakendur í Safnanótt sem fór fram föstudagskvöldið 3. febrúar frá kl. 18-23.
10.02.2017

Fundir með íbúum og lögreglunni í febrúar og mars

Fundir með íbúum og lögreglunni í febrúar og mars
Garðabær boðar til fundar með íbúum Garðabæjar og fulltrúum lögreglunnar miðvikudaginn 15. febrúar og miðvikudaginn 8. mars. Á dagskrá fundanna er afbrotatölfræði og nágrannavarsla.
10.02.2017

Dagur tónlistarskólanna 11. febrúar

Dagur tónlistarskólanna 11. febrúar
Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á Degi tónlistarskólanna sem haldinn verður laugardaginn 11. febrúar nk. Þá gefst Garðbæingum færi á að heimsækja skólann og njóta tónlistar af ólíku tagi Dagskráin fer fram á báðum starfsstöðvum...
09.02.2017

Degi leikskólans var fagnað í tíunda sinn

Degi leikskólans var fagnað í tíunda sinn
Dagur leikskólans var haldinn í tíunda sinn mánudaginn 6. febrúar sl. en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Leikskólar landsins hafa á undanförnum árum haldið upp á dag leikskólans með margbreytilegum hætti og...