Fréttir eftir mánuðum

31.03.2017

Ný hjólabraut tekin í notkun

Ný hjólabraut tekin í notkun
Það var líf og fjör á nýju hjólabrautinni sem er á skólasvæðinu milli Garðaskóla og Flataskóla þegar brautin var formlega tekin í notkun fimmtudaginn 30. mars í sólskinsveðri.
30.03.2017

Heitavatnslaust á Álftanesi og í Prýðahverfi föstudaginn 31. mars frá kl. 9-17

Heitavatnslaust á Álftanesi og í Prýðahverfi föstudaginn 31. mars frá kl. 9-17
Vegna bilunar á stofnæð verður heitavatnslaust á Álftanesi og í Prýðahverfi föstudaginn 31. mars frá kl. 9-17. Sundlaugin verður lokuð frá kl. 9 á föstudeginum til kl. 9 á laugardagsmorgni.
28.03.2017

Sumarstörf fyrir ungmenni - umsóknarfrestur til og með 1. apríl

Sumarstörf fyrir ungmenni - umsóknarfrestur til og með 1. apríl
Ungmenni, 17 ára og eldri, geta sótt um fjölbreytt störf í sumar hjá Garðabæ. Sumarstörfin voru auglýst í byrjun mars og umsóknarfrestur er til og með laugardagsins 1. apríl nk.
24.03.2017

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju fimmtudaginn 23. mars sl. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi kepptu á lokahátíðinni.
24.03.2017

Hönnunarsafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars

Hönnunarsafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars
HönnunarMars hefur fest í sessi og er hátíð sem fer fram víðs vegar um höfuðborgarsvæðið dagana 23.-26. mars. Hönnunarsafn Íslands í Garðabæ tekur að venju þátt í HönnunarMars og býður upp á stólasýningu. Sunnudaginn 26. mars nk. kl. 14-15:30 ætlar...
24.03.2017

Faghópur um skapandi leikskólastarf heimsótti Akra

Faghópur um skapandi leikskólastarf heimsótti Akra
Faghópur um skapandi starf í leikskólum heimsótti leikskólann Akra um miðjan mars. Faghópurinn er innan Kennarasambands Íslands og stendur reglulega að ýmsum viðburðum s.s. heimsóknum í leikskóla til að kynnast skapandi starfi á hverjum stað.
22.03.2017

Tilraunaverkefni um uppsetningu á öryggismyndavélum

Tilraunaverkefni um uppsetningu á öryggismyndavélum
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar, þriðjudaginn 21. mars sl., var samþykkt að fela bæjarstjóra, í samstarfi við lögreglu og Neyðarlínu, að undirbúa, sem tilraunaverkefni, uppsetningu á öryggismyndavélum á hringtorgi á Álftanesi, við Bessastaðaafleggjara. ...
17.03.2017

Afmælistónleikar blásarasveita Tónlistarskóla Garðabæjar

Afmælistónleikar blásarasveita Tónlistarskóla Garðabæjar
Í tilefni af 50 ára starfsafmæli blásarasveita Tónlistarskóla Garðabæjar halda þær afmælistónleika í Vídalínskirkju laugardaginn 18. mars kl. 16.
16.03.2017

Góð frammistaða skóla í Garðabæ í undankeppni Skólahreysti í TM höllinni í Mýrinni

Góð frammistaða skóla í Garðabæ í undankeppni Skólahreysti í TM höllinni í Mýrinni
Á þriðjudag fór fram þriðji riðill í Skólahreysti þar sem lið Sjálandsskóla og Garðaskóla kepptu og stóðu bæði lið sig með sóma.
16.03.2017

Samstarfssamningur við Skógræktarfélag Garðabæjar undirritaður

Samstarfssamningur við Skógræktarfélag Garðabæjar undirritaður
Gunnar Einarsson bæjarstjóri undirritaði samstarfssamning við Skógræktarfélag Garðabæjar í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.
14.03.2017

Traust fjárhagsstaða Garðabæjar

Traust fjárhagsstaða Garðabæjar
Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2016 lýsir sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins en rekstrarafgangur er hærri en áætlun gerði ráð fyrir
14.03.2017

Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla

Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla
Auglýst er eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla í Garðabæ