Fréttir eftir mánuðum

30.08.2017

Hægt að nýta hvatapeninga rafrænt hjá flestum félögum í Garðabæ

Hægt að nýta hvatapeninga rafrænt hjá flestum félögum í Garðabæ
Hvatapeningar í Garðabæ eru 32.000 kr á árið 2017 fyrir börn 5-18 ára og er hægt að nýta þá til niðurgreiðslu á æfingagjöldum í skipulagt tómstunda- og íþróttastarf sem stendur yfir í 10 vikur eða lengur.
25.08.2017

PMTO foreldrafærninámskeið fyrir foreldra 4-12 ára barna

PMTO foreldrafærninámskeið fyrir foreldra 4-12 ára barna
PMTO (Parent Management Training – Oregon aðferð) foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á fimmtudögum kl 16:30 – 19:00 í alls 8 skipti haustið 2017. Námskeiðið hefst þann 21. september og lýkur 10. nóvember
23.08.2017

Frístundabíllinn hefur akstur mánudaginn 4. september

Frístundabíllinn hefur akstur mánudaginn 4. september
Frístundabíllinn hefur akstur að nýju mánudaginn 4. september skv. tímatöflu. Frístundabíllinn hefur það hlutverk að keyra börn frá grunnskólum í íþrótta- og tómstundastarf í bænum.
22.08.2017

Grunnskólar í Garðabæ settir í dag

Grunnskólar í Garðabæ settir í dag
Í dag, þriðjudaginn 22. ágúst verða grunnskólar í Garðabæ settir. Um 2500 börn verða í 1.-10. bekk í Garðabæ í vetur og hefja þau nám sitt í dag.
16.08.2017

Tilraunaverkefni til að draga úr hraða hjólreiðafólks á stíg í Sjálandshverfi

Tilraunaverkefni til að draga úr hraða hjólreiðafólks á stíg í Sjálandshverfi
Búið er að mála rauða reiti á stíg við sjóinn í Sjálandshverfi til að hvetja hjólreiðafólk til að fara hægar á stígnum.
15.08.2017

Nemendur í Garðabæ þurfa ekki að kaupa námsgögn í vetur

Nemendur í Garðabæ þurfa ekki að kaupa námsgögn í vetur
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti nýverið að greiða fyrir þau námsgögn sem nemendur í grunnskólum bæjarins þurfa að nota í starfi skólanna.
15.08.2017

Fyrsti fundur vetrarins í bæjarstjórn Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 17. ágúst

Fyrsti fundur vetrarins í bæjarstjórn Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 17. ágúst
Bæjarstjórn Garðabæjar kemur saman eftir sumarfrí fimmtudaginn 17. ágúst og verður fundurinn haldinn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.
14.08.2017

Meistaraflokkur kvenna hjá Stjörnunni spilar til úrslita í Borgunarbikarnum þann 8. september

Meistaraflokkur kvenna hjá Stjörnunni spilar til úrslita í Borgunarbikarnum þann 8. september
Kvennalið Stjörnunnar, sem vann Val 1-0 í framlengdum leik sunnudaginn 13. ágúst, spilar til úrslita um Borgunarbikarinn á Laugardalsvelli 8. september næstkomandi.
14.08.2017

Nýr bekkur settur upp við ylströndina í Sjálandshverfi

Nýr bekkur settur upp við ylströndina í Sjálandshverfi
Starfsfólk þjónustumiðstöðvar setti nýlega upp bekk við ylströndina í Sjálandshverfi. Þar er líka búið að vera borð og salernisaðstaða í sumar.
11.08.2017

Framkvæmdir við Ásgarðslaug ganga vel

Framkvæmdir við Ásgarðslaug ganga vel
Framkvæmdir við sundlaugina í Ásgarði, útisvæði og nýja búningsklefa ganga vel
10.08.2017

Skemmtilegt sumar á leikskólanum Bæjarbóli

Skemmtilegt sumar á leikskólanum Bæjarbóli
Leikskólabörn á Bæjarbóli hafa notið sumarsins við leik og útiveru. Einnig hefur verið unnið að breytingum og viðhaldi á leikskólanum í sumar.
08.08.2017

Gönguleið um Búrfellsgjá

Gönguleið um Búrfellsgjá
Í byrjun ágúst var fróðlegt viðtal við Ragnheiði Traustadóttur fornleifafræðing um Selgjá og Búrfellsgjá í þættinum Ísland í sumar sem er sýndur á Stöð 2. Selgjá er hrauntröð sem gengur til norðvesturs í framhaldi af Búrfellsgjá. Í Wapp...