Fréttir eftir mánuðum

06.02.2015

Þróunarsjóður grunnskóla – nýbreytni í skólastarfi

Þróunarsjóður grunnskóla – nýbreytni í skólastarfi
Skólar í Garðabæ geta nú í fyrsta sinn sótt um sérstakan styrk til skólaþróunar í Þróunarsjóð grunnskóla í Garðabæ. Skólanefnd grunnskóla hefur unnið reglur fyrir sjóðinn sem bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti á fundi sínum 5. febrúar. Sjóðurinn hefur...