Fréttir eftir mánuðum

17.04.2015

Fuglalíf á Álftanesi

Fuglalíf á Álftanesi
Umhverfisnefnd efndi til fræðslufundar á Bjarnastöðum á Álftanesi miðvikudagskvöldið 15. apríl sl. Þar var kynnt viðamikil rannsókn á fuglalífi á Álftanesi – Fugla í fjörum, á grunnsævi, tjörnum og túnum árið 2014. Annar höfunda skýrslunnar Jóhann...
16.04.2015

Fræðsla um kvíða barna og unglinga

Fræðsla um kvíða barna og unglinga
Þriðjudagskvöldið 14. apríl sl. var haldið fræðslukvöld á vegum Grunnstoðar fyrir foreldra í Garðabæ. Grunnstoð Garðabæjar er samstarfsvettvangur foreldrafélaga og skólaráða í grunnskólum Garðabæjar. Yfirskrift fræðslukvöldsins var ,,Kvíði barna og...
15.04.2015

Opið hús í Sjúkraþjálfun Ísafoldar

Opið hús í Sjúkraþjálfun Ísafoldar
Fimmtudaginn 16. apríl verður formleg opnun á nýrri og glæsilegri aðstöðu fyrir sjúkra- og iðjuþjálfun á Ísafold. Aðstaðan er á 1. hæð í þjónustumiðstöð og verður opið hús fyrir almenning milli kl. 14:00 - 16:00 þar sem opnuninni og tveggja ára...
10.04.2015

Litla Hryllingsbúðin sýnd í Garðaskóla

Litla Hryllingsbúðin sýnd í Garðaskóla
Leikfélag Garðalundar sýnir þessa dagana Litlu Hryllingsbúðina í Garðaskóla við góðar undirtektir. Að sýningunni koma allt að 50 unglingar og starfsfólk í félagsmiðstöðinni Garðalundi. Leikritið er flutt af hópi nemenda úr Garðaskóla í 9. og 10...
10.04.2015

Blár apríl í leikskólanum Sjálandi

Blár apríl í leikskólanum Sjálandi
Blár apríl er vitundarvakning um einhverfu. Blár er alþjóðlegur litur einhverfu og í dag föstudaginn 10. apríl tóku margir leik- og grunnskólar þátt í átakinu með því að hvetja nemendur og starfsmenn til að mæta í bláum fatnaði. Í leikskólanum...
09.04.2015

Fallegir tónar á Þriðjudagsklassík

Fallegir tónar á Þriðjudagsklassík
Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir héldu tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar þriðjudagskvöldið 7. apríl sl. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík í Garðabæ á vegum menningar- og safnanefndar...
09.04.2015

Umsækjendur um stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls

Umsækjendur um stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls
Tíu sóttu um stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls en umsóknarfrestur rann út þann 7. apríl sl.
07.04.2015

Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni

Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni
Veiði hófst um páskana í Vífilsstaðavatni en veiðitímabilið stendur yfir frá 1. apríl til 15. september ár hvert. Veiðimenn voru fljótir að taka við sér þessa fyrstu veiðidaga og fjölskyldur fjölmenntu til að veiða í vatninu um páskana.