Fréttir eftir mánuðum

08.05.2015

Þróunarsjóðir - stuðningur við metnaðarfullt og framsækið skólastarf

Nýverið var úthlutað í fyrsta sinn úr þróunarsjóðum leik- og grunnskóla í Garðabæ. Markmiðið með sjóðunum er að stuðla að framþróun og öflugu innra starfi skólanna í bænum.
06.05.2015

Sögugöngur að vori

Sögugöngur að vori
Góð þátttaka var í fuglaskoðunargöngu Bókasafns Garðabæjar og Fugla- og náttúruverndarfélags Álftaness laugardaginn 2. maí sl. Hópurinn hittist í bókasafninu á Álftanesi og gengið var í blíðskaparveðri að Kasthúsatjörn þar sem fylgst var með...
05.05.2015

Góður hugarflæðisfundur um menningarmál

Góður hugarflæðisfundur um menningarmál
Miðvikudaginn 29. apríl sl. stóð menningar- og safnanefnd Garðabæjar fyrir opnum fundi í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, um menningarmál í Garðabæ. Fundurinn var vel sóttur. Hátt í 60 manns mættu og tóku þátt í umræðum um hvernig megi...