Fréttir eftir mánuðum

09.07.2015

Opið hús í Króki á Garðaholti í sumar

Opið hús í Króki á Garðaholti í sumar
Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar út ágúst mánuð frá kl. 13-17. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923.
08.07.2015

Hátíðarfundur bæjarstjórnar Garðabæjar 20. ágúst nk.

Hátíðarfundur bæjarstjórnar Garðabæjar 20. ágúst nk.
Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 18. júní sl. var samþykkt tillaga Sigríðar Huldu Jónsdóttur, forseta bæjarstjórnar, um að fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí, fimmtudaginn 20. ágúst nk., verði eingöngu skipaður kvenbæjarfulltrúum í tilefni af...
03.07.2015

Frjómælingar í Garðabæ

Frjómælingar í Garðabæ
Náttúrufræðistofnun Íslands annast frjómælingar á tveimur stöðum á landinu í Garðabæ og á Akureyri. Fyrstu mælingar á þessu ári hófust um miðjan apríl og niðurstöður mælinga eru birtar vikulega á vef Náttúrufræðistofnunar, www.ni.is.