Fréttir eftir mánuðum

15.04.2016

Mikill áhugi á samkeppni um aðkomutákn

Mikill áhugi á samkeppni um aðkomutákn
Um 50 hönnuðir, arkitektar og myndlistarmenn mættu á kynningarfund vegna hugmyndasamkeppni um aðkomutákn í Garðabæ.
14.04.2016

Öll 12 mánaða börn fá leikskóladvöl

Öll 12 mánaða börn fá leikskóladvöl
Öll börn sem verða orðin 12 mánaða 1. september 2016 eiga kost á leikskóladvöl í Garðabæ frá haustinu.
13.04.2016

Fjárhagslegir hagsmunir verði skráðir og birtir

Fjárhagslegir hagsmunir verði skráðir og birtir
Upplýsingar um fjárhagslega hagsmuni bæjarfulltrúa og um trúnaðarstörf þeirra utan bæjarstjórnar skulu ​færðar í skrá sem birt verður opinberlega
08.04.2016

Lokaáfangi framkvæmda á Garðaflöt hafinn

Lokaáfangi framkvæmda á Garðaflöt hafinn
Framkvæmdir á Garðaflöt eru hafnar að nýju eftir vetrartíð. Áætluð verklok eru í byrjun júní.
08.04.2016

Staðfest niðurstaða úr skuldabréfaútboði Garðabæjar

Staðfest niðurstaða úr skuldabréfaútboði Garðabæjar
Útboð á skuldabréfum Garðabæjar fór fram 4. apríl 2016 í umsjón fjárfestingarbankasviðs Arion banka
07.04.2016

Fylla upp í holur í götum bæjarins

Fylla upp í holur í götum bæjarins
Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Garðabæjar vinna þessa dagana að því að fylla upp í holur í götum bæjarins.
05.04.2016

Fær góð kjör á fjármálamarkaði

Fær góð kjör á fjármálamarkaði
Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að taka lán upp á 720 milljónir króna til að standa straum af framkvæmdum á árinu
04.04.2016

Samkeppni um aðkomutákn að bænum

Samkeppni um aðkomutákn að bænum
Garðabær, í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands, efnir til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni / einkenni til að marka aðkomu að bænum
01.04.2016

Hreinsum bæinn okkar - tökum höndum saman

Hreinsum bæinn okkar -  tökum höndum saman
Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður 16.-30. apríl. Þá geta hópar tekið sig saman um að hreinsa svæði í bæjarlandinu
01.04.2016

Teiknimyndasögusamkeppni - Garðabær eftir 40 ár

Teiknimyndasögusamkeppni - Garðabær eftir 40 ár
Bókasafn Garðabæjar efnir til teiknimyndasögusamkeppni í tengslum við Listadaga barna og ungmenna sem verða haldnir í apríl á afmælisári Garðabæjar. Þema teiknimyndasögusamkeppninnar er Garðabær eftir 40 ár.