Fréttir eftir mánuðum

12.05.2016

Fuglaskoðun á Álftanesi

Fuglaskoðun á Álftanesi
Ungir sem aldnir fengu fræðslu um fuglalífið á Álftanesi 10. maí sl. enda margæsir í árlegri stuttri heimsókn á túnunum á Nesinu.
12.05.2016

Vel heppnað landsmót íslenskra skólalúðrasveita

Vel heppnað landsmót íslenskra skólalúðrasveita
Landsmót íslenskra skólalúðrasveita haldið í Garðabæ helgina 29. apríl til 1. maí. Um 700 þátttakendur tóku þátt
11.05.2016

Fyrsta hverfið á Íslandi með vistvottun Breeam

Fyrsta hverfið á Íslandi með vistvottun Breeam
Staðfest að skipulag Urriðaholts hafi sjálfbæra þróun, umhverfi og samfélag að leiðarljósi
11.05.2016

Landmótun og sléttun á opnu svæði

Landmótun og sléttun á opnu svæði
Framkvæmd við landmótun og sléttun á opnu svæði milli lóða við Hólmatún á Álftanesi hefur gengið vel undanfarna daga.
10.05.2016

Malbikunarframkvæmdir á Karlabraut og Hofsstaðabraut

Karlabraut verður malbikuð miðvikudaginn 11. maí og Hofsstaðabraut 12. maí
06.05.2016

Markvisst forvarnastarf skilar góðum árangri

Markvisst forvarnastarf skilar góðum árangri
Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga hefur dregist verulega saman á Íslandi á undanförnum árum sem má þakka markvissu forvarnastarfi.
03.05.2016

Allir fá starf í sumar

Allir fá starf í sumar
Allir sem sóttu um sumarstarf hjá Garðabæ og allir sem eru á biðlista eftir sumarstarfi fá vinnu í sumar
03.05.2016

Heilsuleikskólinn Holtakot 10 ára

Heilsuleikskólinn Holtakot 10 ára
Heilsuleikskólinn Holtakot fagnaði nýlega 10 ára afmæli og bauð bæjarbúum í opið hús þar sem starf skólans var kynnt
03.05.2016

Skátafjör á sumardaginn fyrsta

Skátafjör á sumardaginn fyrsta
Skátafélagið Vífill hafði umsjón með hátíðardagskrá á sumardeginum fyrsta fimmtudaginn 21. apríl sl. Sumardagurinn fyrsti er jafnframt afmælisdagur félagsins. Dagurinn hófst með skátamessu í Vídalínskirkju kl. 13 og að lokinni messu var haldið í...
02.05.2016

Tímamót og tækifæri

Tímamót og tækifæri
Garðabær bauð þeim starfsmönnum sínum sem hafa náð 65 ára aldri á námskeiðið Tímamót og tækifæri dagana 25. og 26. apríl.