Fréttir eftir mánuðum

16.06.2016

Fuglalíf í friðlandi Vífilsstaðavatns

Fuglalíf í friðlandi Vífilsstaðavatns
Flórgoðum hefur verið hjálpað eins og áður með hreiðurstæði við Vífilsstaðavatn. Flórgoðapar yfirtók annað hreiðurstæðið fljótlega, en hitt greinabúntið var yfirgefið eftir nokkra daga. Nú hefur goðapar gert sér náttúrulegt flothreiður og hafið álegu...
16.06.2016

Skapandi sumarstörf hafin

Skapandi sumarstörf hafin
Skapandi sumarhópur í Garðabæ hefur nú tekið til starfa. Hópurinn er hluti af sumarstarfi ungmenna 17 ára og eldri og þar býðst þar ungu og hæfileikaríku fólki að vinna að skapandi verkefnum, bæði eigin verkefni og samstarfsverkefni, yfir...
13.06.2016

Framkvæmdir á Garðatorgi

Framkvæmdir á Garðatorgi
Framkvæmdir í miðbæ Garðabæjar eru í fullum gangi þessa dagana þar sem byrjað hefur verið á grunni við nýtt hús Garðatorg 6, þar er gert er ráð fyrir verslun eða þjónustu á jarðhæð og íbúðum á efri hæðum. Vegna framkvæmda við Garðatorg 6 verður...
10.06.2016

Fjölmenn söguganga um Fógetastíg

Fjölmenn söguganga um Fógetastíg
Hátt í 200 manns mættu í sögugöngu þar sem farið var um Fógetastíg í Gálgahrauni fimmtudaginn 9. júní sl. Gengið var um Fógetastíg nyrðri að Garðastekk og göngunni lauk við Grástein á Álftanesi.
10.06.2016

Slökun í Álftaneslaug

Slökun í Álftaneslaug
Landslið kvenna í knattspyrnu heimsótti Álftaneslaug í undirbúningi fyrir landsleikina sem fóru fram í síðustu viku og þessari. Eftir stífar æfingar fóru stúlkurnar í flotslökun í innilauginni á Álftanesi nokkrum dögum fyrir leikinn við Skota
08.06.2016

Góð stemmning í Kvennahlaupinu

Góð stemmning í Kvennahlaupinu
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ var haldið í 27. sinn laugardaginn 4. júní sl. Talið er að um 12 000 keppendur hafi tekið þátt í hlaupinu um allt land og aðalhlaupið fór fram í Garðabæ eins og fyrri ár. Veðrið var með allra besta móti á hlaupadaginn og góð...
07.06.2016

Veitingastaður við Arnarnesvog

Veitingastaður við Arnarnesvog
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar í morgun, þriðjudaginn 7. júní, var samþykkt tillaga um að að leggja til við bæjarstjórn Garðabæjar að ganga til samninga við óstofnað hlutafélag „Arnarvog ehf.“ um úthlutun lóðar fyrir veitingastað við Arnarnesvog.
07.06.2016

Nýr forseti bæjarstjórnar og nýir fulltrúar í bæjarráði

Nýr forseti bæjarstjórnar og nýir fulltrúar í bæjarráði
Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 2. júní sl. fór fram kosning til forseta bæjarstjórnar og kosning fulltrúa í bæjarráð Garðabæjar. Gunnar Valur Gíslason bæjarfulltrúi var kjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs, Jóna Sæmundsdóttir bæjarfulltrúi...
07.06.2016

Rafmagnslaust á Garðaholti miðvikudaginn 8. júní frá kl. 13:00-16:30

Rafmagnslaust á Garðaholti miðvikudaginn 8. júní frá kl. 13:00-16:30
Samkvæmt tilkynningu frá HS veitum verður rafmagnslaust á Garðaholti miðvikudaginn 8. júní frá kl. 13-16:30
03.06.2016

Kvennahlaupið verður haldið 4. júní

Kvennahlaupið verður haldið 4. júní
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 27. sinn, laugardaginn 4. júní nk. Að venju er aðalhlaupið í Garðabæ þar sem ræst verður frá Garðatorgi kl. 14 en upphitun og dagskrá hefst kl. 13.30 á torginu. Vegna Kvennahlaupsins laugardaginn 4. júní 2016 verður...
03.06.2016

Garðabær og Wapp í samstarf

Garðabær og Wapp í samstarf
Garðabær og Wapp - Walking app hafa undirritað samstarfssamning um birtingu göngu-, hjóla- og hlaupaleiða í Garðabæ í leiðsagnarappinu Wappinu. Leiðirnar í Garðabæ eru með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku í Wappinu...
02.06.2016

Skráning hafin í skólagarða og fjölskyldugarðar í Hæðahverfi tilbúnir til útleigu

Skráning hafin í skólagarða og fjölskyldugarðar í Hæðahverfi tilbúnir til útleigu
Skráning er nú hafin í skólagarða Garðabæjar sem staðsettir eru við Silfurtún, fyrir neðan leikskólann Bæjarból.