Fréttir eftir mánuðum

08.07.2016

Nýr göngustígur að Vífilsstaðavatni

Nýr göngustígur að Vífilsstaðavatni
Hafin er lagning nýs göngustígs frá undirgöngunum undir Reykjanesbraut að Vífilsstaðavatni. Stígurinn verður malbikaður og upplýstur
08.07.2016

Fjölmenni heimsótti burstabæinn Krók

Fjölmenni heimsótti burstabæinn Krók
Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar út ágúst mánuð. Sl. sunnudag fengu gestir tækifæri til að hitta Elínu Vilmundardóttur sem ólst upp á bænum og sagði frá lífinu þar
07.07.2016

Lokað frá kl. 14, fimmtudag 7. júlí

Lokað frá kl. 14, fimmtudag 7. júlí
Þjónustuver og bæjarskrifstofur Garðabæjar verða lokaðar frá kl. 14 í dag, fimmtudaginn 7. júlí vegna veðurblíðu
07.07.2016

Breiðabólsstaðir friðlýstir

Breiðabólsstaðir friðlýstir
Gamla steinhúsið að Breiðabólsstöðum, Álftanesi var friðlýst fyrr í sumar skv. tillögu Minjastofnunar
05.07.2016

450 ungmenni í Vinnuskóla Garðabæjar

450 ungmenni í Vinnuskóla Garðabæjar
Ungmenni í Vinnuskóla Garðabæjar vinna að fegrun og hreinsun bæjarins í sumar