Fréttir eftir mánuðum

08.09.2016

Hamingjuóskir frá nágrönnum

Hamingjuóskir frá nágrönnum
Borgarstjóri og bæjarstjórar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu óska Garðbæingum til hamingju með 40 ára afmælið
08.09.2016

Yoga- og núvitundarnámskeið á Bókasafninu

Yoga- og núvitundarnámskeið á Bókasafninu
Í september verður boðið upp á 15 mínútna yoga- og núvitundarnámskeið á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi.
07.09.2016

Nýtt aðkomutákn Garðabæjar

Nýtt aðkomutákn Garðabæjar
Nýtt aðkomutákn Garðabæjar, sem valið var eftir samkeppni á meðal hönnuða og myndlistarmanna, er fléttað saman úr þremur jafnstórum flötum römmum í þrívítt verk
01.09.2016

Afmælishátíð Garðabæjar laugardaginn 3. september kl. 13.30-18

Afmælishátíð Garðabæjar laugardaginn 3. september kl. 13.30-18
Garðabær fagnar 40 ára afmæli sínu á þessu ári og haldið er upp á tímamótin á ýmsa vegu á árinu. Framundan er afmælishátíð Garðabæjar sem verður haldin laugardaginn 3. september kl. 13.30-18 í miðbæ Garðabæjar á Garðatorgi.
01.09.2016

Afmælishátíð - hátíðarstrætó ekur um helstu leiðir

Afmælishátíð - hátíðarstrætó ekur um helstu leiðir
Sérstakur hátíðarstrætó keyrir um helstu götur bæjarins og flytur farþega á Garðatorgið laugardaginn 3. september. Afmælisstrætóin verður sérmerktur og ókeypis fargjald.
01.09.2016

Fjölbreytt fuglalíf á Álftanesi styrkt með endurheimt votlendis

Fjölbreytt fuglalíf á Álftanesi styrkt með endurheimt votlendis
​Fjölbreyttu fuglalífi við Kasthúsatjörn á Álftanesi verður skapað aukið svigrúm með endurheimt votlendis í umhverfi tjarnarinnar. Fulltrúar framtíðarinnar, nemendur úr Álftanesskóla, hófu framkvæmdirnar á táknrænan hátt miðvikudaginn 31. ágúst sl.