Fréttir eftir mánuðum

03.01.2017

Styrkir til meistaranema

Styrkir til meistaranema
Samband íslenskra sveitarfélaga veitir allt að þremur meistaranemum styrki til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins 2014-2018
03.01.2017

Jólatrén hirt 8. janúar

Jólatrén hirt 8. janúar
Hjálparsveit Skáta í Garðabæ sér um að hirða jólatré í öllum hverfum Garðabæjar sunnudaginn 8. janúar.