Fréttir eftir mánuðum

08.03.2017

Rannsókn í Jónshúsi og Ísafold vegna aldurstengdar vöðvarýrnunar og færnitaps

Rannsókn í Jónshúsi og Ísafold vegna aldurstengdar vöðvarýrnunar og færnitaps
Auglýst er eftir þátttakendum, 70 ára og eldri, í rannsókn vegna aldurstengdar vöðvarýrnunar og færnitaps.
08.03.2017

Skemmtilegur söngleikur í FG

Skemmtilegur söngleikur í FG
Leikfélagið Verðandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ frumsýndi nýverið söngleikinn ,,Kalli og súkkulaðiverksmiðjan" í hátíðarsal skólans. Fjölmargir nemendur FG taka þátt í verkinu. Frumsýningin tókst vel og framundan eru fjölmargar sýningar hjá...
07.03.2017

Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri

Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri
Nýverið var auglýst eftir umsóknum um sumarstörf hjá Garðabæ fyrir ungmenni 17 ára og eldri.
06.03.2017

Kynningar í grunnskólum vegna innritunar nemenda næsta haust

Kynningar í grunnskólum vegna innritunar nemenda næsta haust
Framundan eru árlegar kynningar grunnskóla í Garðabæ þar sem forráðamönnum nýrra nemenda er boðið í heimsókn til að kynna sér starfssemi skólanna.
03.03.2017

Endurheimt votlendis við Kasthúsatjörn

Endurheimt votlendis við Kasthúsatjörn
Framkvæmd við endurheimt votlendis á Álftanesi milli Kasthúsatjarnar og Jörvavegar er lokið. Umhverfisstjóri Garðabæjar undirbjó verkefnið í samráði við Landgræðsluna og verktakafyrirtækið Loftorka sá um framkvæmdina með því að flytja mold frá...
02.03.2017

Alls kyns furðuverur heimsóttu ráðhúsið

Alls kyns furðuverur heimsóttu ráðhúsið
Alls kyns furðuverur heimsóttu ráðhús Garðabæjar á öskudaginn, 1. mars sl., og komu við í þjónustuveri bæjarins á Garðatorgi og sungu þar fallega fyrir starfsmenn og aðra sem áttu leið um.