Fréttir eftir mánuðum

06.04.2017

Garðabær kaupir land Vífilsstaða

Garðabær kaupir land Vífilsstaða
Garðabær og fjármála- og efnahagsráðuneytið f.h. ríkissjóðs hafa náð samkomulagi um að Garðabær kaupi jörðina Vífilsstaði. Um er að ræða alls 202,4 ha sem er svæðið í kringum Vífilsstaðaspítala, svæði austan Vífilsstaða (Skyggnir), núverandi...
05.04.2017

Sigríður Sigurjónsdóttir er nýr forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands

Sigríður Sigurjónsdóttir er nýr forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands
​Sigríður Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Hönnunarsafns Íslands. Sigríður tekur til starfa í Hönnunarsafninu í lok apríl þar sem hún tekur við af Hörpu Þórsdóttur sem nýverið var skipuð safnstjóri Listasafns Íslands.