Fréttir eftir mánuðum

16.06.2017

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. laugardag frá morgni til kvölds.
16.06.2017

Nýr leikskólastjóri Kirkjubóls

Nýr leikskólastjóri Kirkjubóls
Ásta Kristín Valgarðsdóttir hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra á leikskólanum Kirkjubóli frá 1. ágúst.
14.06.2017

Kvennahlaupið í Garðabæ 18. júní kl. 14

Kvennahlaupið í Garðabæ 18. júní kl. 14
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ fer fram sunnudaginn 18. júní kl. 14:00 í Garðabæ. Nú er hægt að skrá sig rafrænt í hlaupið. Boðið er upp á þrjár vegalengdir; 2 km skemmtiskokk, 6 km náttúruhlaup sem er ný leið og 10 km vegalengd með og án tímatöku...
12.06.2017

Framtíðarskipulag Vífilsstaðalands - íbúafundur 13. júní kl. 17:15

Framtíðarskipulag Vífilsstaðalands - íbúafundur 13. júní kl. 17:15
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur nú hafið undirbúning að samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands, um 350 ha svæðis austan Reykjanesbrautar. Dómnefnd samkeppninnar stendur að opnum íbúafundi í Flataskóla þriðjudaginn 13. júní kl. 17:15. ​ Þar verða...
08.06.2017

Opið bókhald Garðabæjar birt á vef sveitarfélagsins

Opið bókhald Garðabæjar birt á vef sveitarfélagsins
Garðabær hefur nú opnað bókhald sitt uppá gátt í samræmi við nútímalega stjórnunarhætti opinberra aðila. Þetta er gert með því að birta opin mælaborð á vefsíðu Garðabæjar sem sækja gögn beint í bókhaldskerfi sveitarfélagsins.
08.06.2017

Sumar á Garðatorgi 9. júní kl.16-19

Sumar á Garðatorgi 9. júní kl.16-19
Hönnunarsafn Íslands og Bókasafn Garðabæjar taka þátt í sumargleði á Garðatorgi föstudaginn 9. júní kl. 16-19. Í Hönnunarsafninu verður ókeypis aðgangur fyrir gesti í tilefni dagsins og opið lengur eða til kl. 19. Þar verða hönnuðir að störfum í...
08.06.2017

Sungið fyrir leikskólastjóra

Sungið fyrir leikskólastjóra
Kór leikskólans Hæðarbóls kom og söng á síðasta fundi vetrarins hjá leikskólastjórum Garðabæjar og skólaskrifstofu 1. júní sl. Á þessum síðasta fundi leikskólastjóra voru þær Helga Kristjánsdóttir leikskólastjóri á Sunnuhvoli og Marta Sigrún...
08.06.2017

Nemendur Hofsstaðaskóla fengu viðurkenningar fyrir forritun

Nemendur Hofsstaðaskóla fengu viðurkenningar fyrir forritun
Í lok maí var fulltrúum Hofsstaðaskóla boðið á lokahóf Micro:bit forritunarleikanna Kóðinn 1.0 sem fram fóru í vetur fyrir nemendur í 6. og 7. bekk. Lokahófið var haldið í húsakynnum Ríkisútvarpsins og þar afhenti Kristján Þór Júlíusson mennta- og...
07.06.2017

Fyrstu tillögur um legu Borgarlínu kynntar

Fyrstu tillögur um legu Borgarlínu kynntar
Þáttaskil verða í undirbúningi fyrirhugaðrar Borgarlínu, nýs hágæða samgöngukerfis sem fá mun sérrými í gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins, þegar vinnslutillögur um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins til 2040 og aðalskipulagi...
01.06.2017

Pétur Jóhann Sigfússon er bæjarlistamaður Garðabæjar

Pétur Jóhann Sigfússon er bæjarlistamaður Garðabæjar
Pétur Jóhann Sigfússon er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2017. Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Garðabæjar á menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti miðvikudaginn 31. maí sl
01.06.2017

Skráning í skólagarða hafin og fjölskyldugarðar tilbúnir til útleigu

Skráning í skólagarða hafin og fjölskyldugarðar tilbúnir til útleigu
Skráning í skólagarða Garðabæjar í Silfurtúni hófst 1. júní og fjölskyldugarðar í Hæðahverfi eru tilbúnir til útleigu
01.06.2017

Góð mæting á kynningarfund um aðalskipulag

Góð mæting á kynningarfund um aðalskipulag
Kynningarfundur um tillögu að aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 sem nú er í auglýsingu var haldinn í Flataskóla þriðjudaginn 30. maí sl. Um 150 manns sóttu fundinn þar sem tillagan var kynnt.