Fréttir eftir mánuðum

02.08.2017

Garðyrkjudeild Garðabæjar vinnur að því að hefta útbreiðslu Bjarnarklóar

Garðyrkjudeild Garðabæjar vinnur að því að hefta útbreiðslu Bjarnarklóar
Garðyrkjudeildin hefur undanfarin ár unnið að því að skrásetja og fjarlægja Bjarnarkló sem finnst á opnum svæðum og öðrum stöðum í sveitarfélaginu.
01.08.2017

Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar

Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar
​Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í morgun, þriðjudaginn 1. ágúst, að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 kr fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018 eða um 12.500.000 kr miðað við um 2500 nemendur.
01.08.2017

Áhugaverð lokasýning Skapandi sumarstarfa

Áhugaverð lokasýning Skapandi sumarstarfa
Lokasýning Skapandi sumarstarfa hjá Garðabæ var haldin fimmtudaginn 27. júlí sl. á Garðatorgi. Þar mátti sjá fjölmörg og fjölbreytt verk á mörgum sviðum, s.s. tónlist, kvikmyndun, grafísk verk, ljósmyndun, myndlist, handverk og hreyfimyndagerð o.fl. ...