Fréttir eftir mánuðum

01.06.2016

Malbikun við Reykjanesbraut og víðar

Malbikun við Reykjanesbraut og víðar
Fimmtudaginn 2. júní er stefnt að því að malbika frárein og ramp frá Reykjanesbraut til norðurs upp á Vífilsstaðarveg og ramp og aðrein af Vífilsstaðarvegi niður á Reykjanesbraut til norðurs.