04.11.2014

Tillaga að deiliskipulagi Ásbúðar og Holtsbúðar, forkynning

Í samræmi við 4. mgr. 40. greinar skipulagslaga nr. 123 2010 auglýsir Garðabær hér með forkynningu á tillögu að deiliskipulagi Ásbúðar og Holtsbúðar.
Nánar
08.10.2014

Urriðaholt, norðurhluti 2. áfangi. Forkynning deiliskipulagstillögu.

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur vísað tillögu að deiliskipulagi 2.áfanga norðurhluta Urriðaholts til forkynningar í samræmi við 3.mgr.40.greinar Skipulagslaga nr.123/2010.
Nánar
11.07.2014

Breyting á deiliskipulagi Silfurtúns og deiliskipulagi Vesturhluta Urriðaholts

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með eftirfarandi tillögur að breytingum á deiliskiplagi í samræmi við 1.mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Nánar
10.07.2014

Lýsing á gerð deiliskipulags Norðurhluta 2 í Urriðaholti

Bæjarráð Garðabæjar hefur í samræmi við 1. mgr. 40.gr. skipulagslaga nr.123/2010 samþykkt lýsingu á gerð deiliskipulags Norðurhluta 2 í Urriðaholti.
Nánar
28.04.2014

Breyting á aðalskipulagi Garðabæjar 2004-2016 og deiliskipulagi Arnarness

Breyting á aðalskipulagi Garðabæjar 2004-2016 sem nær til byggðar á Arnarnesi og á deiliskipulagi Arnarness
Nánar
14.04.2014

Tillögur á breytingu á deiliksipulags Sjálands og Akrahverfis

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með eftirfarandi tillögur að breytingum á deiliskiplagi í samræmi við 1.mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010
Nánar
28.11.2013

Auglýsing um deiliskipulag - Varir á Álftanesi - Urriðaholt - Norðurhluti

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum í samræmi við 1.mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Varir á Álftanesi. Urriðaholt- Norðurhluti, tillaga að deiliskipulagi.
Nánar
21.11.2013

Tillaga að deiliskipulagi á Álftanesi, Kirkjubrú 1 - forkynning

Í samræmi við 4. mgr. 40. greinar skipulagslaga nr. 123 2010 auglýsir Garðabær hér með forkynningu á tillögu að deiliskipulagi Kirkjubrúar 1 sem nær til svæðisins sunnan við íbúðarbyggð við Tjarnarbrekku.
Nánar
14.11.2013

Tillaga að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda

Garðabær auglýsir hér með kynningu á tillögu að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda sem nær til opna svæðisins við Arnarnesvog, norðan og austan við fjölbýlishúsið Alviðru við Sjávargrund.
Nánar
01.11.2013

Endurskoðun svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins

Verkefnislýsing vegan endurskoðunar svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins er aðgengileg hér á vefnum
Nánar
25.09.2013

Forkynning á breytingu deiliskipulags Ása og Grunda

Forkynning á breytingu deiliskipulags Ása og Grunda
Garðabær auglýsir hér með forkynningu á tillögu að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda sem nær til opna svæðisins við Arnarnesvog, norðan og austan við fjölbýlishúsið Alviðru við Sjávargrund.
Nánar
28.08.2013

Aðgerðaáætlun Garðabæjar gegn hávaða

Gerð aðgerðaáætlunar gegn hávaða er hluti af tilskipun Evrópusambandsins um umhverfishávaða
Nánar