Skipulag - eftir árum

28.11.2013

Auglýsing um deiliskipulag - Varir á Álftanesi - Urriðaholt - Norðurhluti

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum í samræmi við 1.mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Varir á Álftanesi. Urriðaholt- Norðurhluti, tillaga að deiliskipulagi.
21.11.2013

Tillaga að deiliskipulagi á Álftanesi, Kirkjubrú 1 - forkynning

Í samræmi við 4. mgr. 40. greinar skipulagslaga nr. 123 2010 auglýsir Garðabær hér með forkynningu á tillögu að deiliskipulagi Kirkjubrúar 1 sem nær til svæðisins sunnan við íbúðarbyggð við Tjarnarbrekku.
14.11.2013

Tillaga að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda

Garðabær auglýsir hér með kynningu á tillögu að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda sem nær til opna svæðisins við Arnarnesvog, norðan og austan við fjölbýlishúsið Alviðru við Sjávargrund.
01.11.2013

Endurskoðun svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins

Verkefnislýsing vegan endurskoðunar svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins er aðgengileg hér á vefnum
25.09.2013

Forkynning á breytingu deiliskipulags Ása og Grunda

Forkynning á breytingu deiliskipulags Ása og Grunda
Garðabær auglýsir hér með forkynningu á tillögu að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda sem nær til opna svæðisins við Arnarnesvog, norðan og austan við fjölbýlishúsið Alviðru við Sjávargrund.
28.08.2013

Aðgerðaáætlun Garðabæjar gegn hávaða

Gerð aðgerðaáætlunar gegn hávaða er hluti af tilskipun Evrópusambandsins um umhverfishávaða
14.08.2013

Garðahverfi, deiliskipulagstillaga

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með öðru sinni kynningu á tillögu að deiliskipulagi Garðahverfis í samræmi við 1.mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
17.07.2013

Þrjár deiliskipulagstillögur endurauglýstar

Í kjölfar úrskurðar úrskurðarnefndar skipulags -og byggingamála nr. 20/2012 í máli nr. 80/2011, dags. 25. okt. 2012 eru hér með endurauglýstar þrjár deiliskipulagstillögur
03.06.2013

Deiliskipulag í Arnarnesi

Tillaga að deiliskipulagi íbúðarbyggðar í Arnarnesi
03.06.2013

Breyting á aðalskipulagi - Arnarnes

Auglýsingu um breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar 2004-2016 - Arnarnes
10.05.2013

Val á ráðgjafa vegna gerðar aðalskipulags Garðabæjar

Auglýst er eftir ráðgjöfum sem hafa áhuga á að taka að sér gerð aðalskipulags sameinaðs sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness
26.03.2013

Aðalskipulag Garðabæjar 2004-2016 - Heiðmörk og Sandahlíð

Tillaga að breytingu, verkefnislýsing