Skipulag - eftir mánuðum

18.04.2008 10:48

Álftanesvegur - aðalskipulag

Breytingartillagan nær til svæðis í norðanverðu Garðaholti frá hraunjaðri Gálgahrauns norðan við Garðastekk að landi jarðarinnar Selsskarðs.
18.04.2008 10:09

Álftanesvegur - svæðisskipulag

Auglýsing um tilögu að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 í landi Garðabæjar
07.04.2008 11:00

Urriðaholtsstræti - deiliskipulag

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á tillögu að deiliskipulagi Urriðaholtsstrætis, (viðskiptastrætis), 1.áfanga