Skipulag - eftir mánuðum

05.10.2012 08:48

Tillögur að friðlýsingum

Umhverfisstofnun og Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsa hér með kynningu á eftirfarandi tillögum að friðlýsingu svæða innan marka Garðabæjar. Samanlögð stærð svæðanna eru 479,3 ha.