Skipulag - eftir mánuðum

25.09.2013 09:41

Forkynning á breytingu deiliskipulags Ása og Grunda

Forkynning á breytingu deiliskipulags Ása og Grunda
Garðabær auglýsir hér með forkynningu á tillögu að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda sem nær til opna svæðisins við Arnarnesvog, norðan og austan við fjölbýlishúsið Alviðru við Sjávargrund.