Skipulag - eftir mánuðum

22.03.2016 11:15

Urriðaholt, Norðurhluti 3. áfangi. Forkynning deiliskipulagstillögu

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur vísað tillögu að deiliskipulagi Urriðaholts Norðurhluta 3. áfanga til forkynningar í samræmi við 3. mgr. 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.