27.01.2015

Polla- og pæjukórinn tekur til starfa í Vídalínskirkju

Polla- og pæjukórinn tekur til starfa í Vídalínskirkju
Polla- og pæjukórinn hefur verið stofnaður í Vídalínskirkju fyrir 6-9 ára börn. Æfingar verða í safnaðarheimilinu alla þriðjudaga frá kl 16-17 og stjórnandi kórsins er Heiðar Örn Kristjánsson.
Nánar
22.04.2014

Störf við sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí

Garðabær auglýsir eftir áhugasömu fólki til starfa við sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara laugardaginn 31. maí nk.
Nánar