Tilkynningar

09.08.2017

Lokað fyrir kalda vatnið í Haukanesi og Mávanesi

Vegna slitinnar vatnslagnar verður lokað fyrir kalda vatnið í Haukanesi og Mávenesi í amk 2 klukkutíma miðvikudaginn 9. ágúst.
Nánar
01.08.2017

Lokað fyrir kalda vatnið í Móaflöt, miðvikudaginn 2. ágúst

Vegna endurnýjunar á kaldavatnslögn verður lokað fyrir kalda vatnið í Móaflöt næstkomandi miðvikudag, 2. ágúst.
Nánar
25.07.2017

PMTO námskeið fyrir foreldra 4 – 12 ára barna haustið 2017

PMTO námskeið fyrir foreldra 4 – 12 ára barna haustið 2017
PMTO (Parent Management Training – Oregon aðferð) Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á fimmtudögum kl 16:30 – 19:00 í alls 8 skipti haustið 2017. Námskeiðið hefst þann 21. september og lýkur 10. nóvember.
Nánar
10.07.2017

Framkvæmdir við hringtorg á Vífiflsstaðavegi

Framkvæmdir við hringtorg á Vífiflsstaðavegi
Alma-Verk ehf vinnur nú við framkvæmdir við hringtorg á Vífilsstaðaveg við gatnamót Brúarflatar og Karlabrautar. Vegna lagnavinnu þarf að loka Brúarflöt við Vífilsstaðaveg og þarf því að beina umferð um Móaflöt og Garðaflöt tímabundið á meðan á...
Nánar
06.07.2017

Urriðaholtsstræti 30 - Breyting á deiliskipulagi Urriðaholts 3. áfanga

Bæjarráð Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á breytingu á deiliskipulagi Norðurhluta Urriðaholts 3.áfanga sem nær til lóðarinnar Urriðaholtsstræti 30
Nánar
03.07.2017

Lýsing fyrir tillögu að deiliskipulagi í Urriðaholti Garðabæ, austurhluti 1

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr.123/2010 samþykkt skipulags- og matslýsingu vegna fyrirhugaðs deiliskipulags í austurhluta 1 í Urriðaholti
Nánar
23.06.2017

Forval - innrétting fjölnota fundarsalar

VSÓ Ráðgjöf fyrir hönd Garðabæjar óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í lokuðu útboði um smíði og uppsetningu innréttinga fyrir fjölnota sal að Garðatorgi 7, ásamt frágangsvinnu utanhúss.
Nánar
21.06.2017

Snyrtilegar lóðir 2017

Snyrtilegar lóðir 2017
Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2017. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu.
Nánar
16.06.2017

Byggingarréttur lóða við Brekkuás 7, Brúnás 10 og 12

Garðabær auglýsir til sölu: Byggingarrétt lóða við Brekkuás 7 og Brúnás 10 og 12.
Nánar
08.06.2017

Framtíðarskipulag Vífilsstaðavatns - íbúafundur 13. júní kl. 17:15

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur nú hafið undirbúning að samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands, um 350 ha svæðis austan Reykjanesbrautar.
Nánar
02.06.2017

Borgarlína - forkynning á vinnslutillögu fyrir breytingu á Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins

Forkynning á vinnslutillögu fyrir breytingu á Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2040. Staðsetning Borgarlínu og auknar byggingarheimildir innan áhrifasvæða hennar
Nánar
02.06.2017

Borgarlína - forkynning á vinnslutillögu fyrir breytingu á aðalskipulagi

Forkynning á vinnslutillögu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2004-2016 (og Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030). Borgarlína og þróunar- og samgönguás
Nánar