Tilkynningar
16.02.2018
Íþróttasvæðið í Ásgarði - aðalvöllur - endurnýjun á knattspyrnugrasi
Garðabær auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í opnu útboði vegna endurnýjunar á knattspyrnugrasi á núverandi fjaðurlag aðalvallar á íþróttasvæði Stjörnunnar í Ásgarði.
Nánar09.02.2018
Sláttur og hirðing í Garðabæ 2018-2020
Verkfræðistofan EFLA hf, fyrir hönd Garðabæjar, óskar eftir tilboðum í slátt og hirðingu í Garðabæ 2018-2020. Verkið felur í sér grasslátt og heyhirðu á tilteknum svæðum í Garðabæ, samtals u.þ.b. 83 ha.
Nánar03.01.2018
Afreksstyrkir ÍTG
Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3 á vef bæjarins.
Nánar15.12.2017
Fjölnota íþróttahús í Garðabæ - alútboð
Garðabær óskar eftir umsóknum um þátttökurétt í lokuðu alútboði vegna hönnunar og byggingar á fjölnota íþróttahúsi í landi Vífilsstaða í Garðabæ.
Nánar07.12.2017
Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási - forkynning - íbúafundur
ENDURBÆTUR HAFNARFJARÐARVEGAR FRÁ VÍFILSSTAÐAVEGI AÐ LYNGÁSI
FORKYNNING-ÍBÚAFUNDUR
Nánar01.12.2017
Breyting á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 - vegna Borgarlínu
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir tillögu að breytingu á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040, sbr. . 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.Breytingartillagan er tilkomin vegna...
Nánar17.11.2017
Auglýsing um Deiliskipulagsbreytingu í Garðabæ - Urriðaholtsstræti 22, 24 og 26
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á breytingum eftirfarandi deiliskipulagsáætlana í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Nánar16.11.2017
Jóla- og góðgerðardagurinn á Álftanesi - borðapöntun
Laugardaginn 2. desember heldur Foreldrafélag Álftanesskóla hinn árlega Jóla- og góðgerðadag í góðri samvinnu við börn og foreldra á Álftanesi. Einstaklingar og fyrirtæki hafa kost á því að leigja borð til að selja vörur og þjónustu en allur ágóði af...
Nánar15.11.2017
Tilnefningar á íþróttamönnum Garðabæjar 2017
Í tilefni af vali á íþróttakarli og íþróttakonu Garðabæjar óskar íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir ábendingum um íþróttafólk sem stundar sína íþrótt með félagi utan Garðabæjar.
Nánar09.11.2017
Auglýsing um samþykkt á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016 - 2030
Aðalskipulag Garðabæjar sem gildir fyrir tímabilið 2016 - 2030 var samþykkt í bæjarstjórn Garðabæjar þann 5. október síðastliðinn.
Nánar03.11.2017
Tillaga að deiliskipulagi Lunda
Í samræmi við 1. mgr. 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 auglýsir Garðabær hér með tillögu að endurskoðuðu deiliskipulagi Lundahverfis í Garðabæ.
Nánar